Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 38
38 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 w
w
w
.b
lu
el
ag
oo
n.
is
FUNDIR OG VEISLUR Í KRAFTMIKLU UMHVERFI
OG SPENNANDI MATARUPPLIFUN
Reynslumikið starfsfólk sér um að uppfylla tæknilegar þarfir og ráðleggja um atriði er varða skipu-
lagningu og framkvæmd viðburða og funda. Öflugt veitingateymi LAVA undir stjórn Viktors Arnar
landsliðskokks býður spennandi matarupplifun.
Nánari upplýsingar í síma 420 8800 eða sales@bluelagoon.is
A
N
T
O
N
&
B
E
R
G
U
R
telur þú að
kreppunni sé
lokið?
Nei: 82%
Óviss: 10%
Já: 8%
könnun frjálsrar verslunar:
fáir tElja að krEppunni sé lokið
Já Nei Óviss
Framsóknarflokkur 12% 88% 0%
Samfylking 28% 52% 17%
Samstaða 2% 91% 7%
Sjálfstæðisflokkur 8% 84% 9%
Vinstri grænir 16% 68% 4%
Aðrir flokkar 13% 75% 13%
Nefnir ekki flokk 7% 83% 11%
Í skoðanakönnun Frjálsrar verslunar 14.16. febrúar var spurt: Telur þú að kreppunni sé lokið? Flestir voru á því að svo væri ekki. Um 82%
svör uðu spurning unni neitandi, en
aðeins 8% játandi. Loks voru 10% sem
sögðust ekki viss.
Áhugavert er að skoða niðurstöðuna
eftir því hvaða flokk menn hugðust
styðja ef kosið væri til þings nú. Stuðn
ingsmenn Samfylkingarinnar voru
já kvæðastir, en 28% þeirra sögðu að
kreppunni væri lokið og aðeins 52% að
svo væri ekki.
Stuðningsmenn VG voru ekki jafnviss
ir um enda lok á krepp unni. Þó töldu
16% að hún væri búin en 68% sögðu
að svo væri ekki. Aðeins 8% stuðn ings
manna Sjálfstæðisflokksins sögðu að
krepp unni væri lokið en 84% sögðu að
svo væri ekki.
Af framsóknarmönnum sögðu 12%
að kreppan væri búin en 88% svöruðu
neitandi.
Neikvæðastir voru þeir sem hugðust
styðja Sam stöðu, flokk Lilju Mósesdótt
ur og Sigurðar Þ. Ragn arssonar veður
fræðings. Aðeins 2% þeirra sögðu að
kreppunni væri lokið, en 91% sagði að
svo væri ekki. Ef rýnt er í afstöðu þeirra
sem ekki nefndu neitt stjórnmálaafl
sést að yfir 80% þeirra telja kreppunni
ekki lokið. Fari stjórnmála skoðanir eftir
þessari afstöðu virðist sem stjórnin eigi
ekki mikla möguleika á því að styrkja
stöðu sína.
Gamalt fólk býr vi
ð mjög
mismunandi kjör o
g
eignastöðu. Margi
r sem
núna eru á lífeyris
aldri nutu
mikils verðbólgugr
óða vegna
húsnæðis á sínum
tíma.
hagvöxtur á íslandi hefur ávallt verið drifinn áfram af fjárfestingu og útflutningi. Aukning á einkaneyslu lekur fljótt út af kerfinu vegna
aukins innflutnings.
kAupMáttur ráðstöfunAr
teknA á MAnn
hlutfAlls tölur á ári
2005: 7,7%
2006: 6,3%
2007: 7,6%
2008: 0,6%
2009: 16,4%
2010: 12,6%
vísitAlA
kAupMáttAr lAunA
2005: 2,6%
2006: 2,6%
2007: 3,8%
2008: 3,7%
2009: 7,3%
2010: 0,6%
2011: 2,6%
Vísitala kaupmáttar launa jókst á
síðasta ári og gefur það væntingar
um að kaupmáttur ráðstöfunartekna á
mann hafi ekki dregist sam an á síðasta
ári. aukin verðbólga og minni úttekt
á séreignasparnaði veikir kaup mátt
ráðstöfunartekna á þessu ári.