Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 86
86 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Endalaus vinna Ísland er komið á kortið eins og sagt er. Um 600.000 erlendir ferðamenn komu til landsins í fyrra og búist er við að þeir verði fleiri á þessu ári. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri ræðir um ráðstefnu- og ferðamannalandið Ísland. Það þarf að halda vel á spöðunum enda mikil samkeppni í gangi. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir að fagleg fyrirtæki sem búi að umtalsverðri reynslu sjái um ráðstefnuhald hér á landi. Hún segir Íslend­ inga hafa öll tækifæri til að ná lengra á þessu sviði; aðstæður séu góðar en hins vegar geti vantað fimm stjörnu gistingu fyrir ákveðna hópa. Hún nefnir stóran kost sem margir erlendir ráðstefnugestir nýta sér: „Það sem skiptir ekki síst máli er nálægðin við nátt úruna – að gestir geta á ör­ skömmum tíma farið í allt annað umhverfi sem býður upp á að hægt er að brjóta upp ferðina. Þetta er tvímælalaust tækifæri sem ekki allar þjóðir búa yfir.“ Ólöf Ýrr bendir á staðsetningu landsins og að styttra sé t.d. fyrir Bandaríkjamenn að fara til Íslands en annarra Evrópulanda. Það sé einmitt staðsetningin sem fái marga til að koma hing­ að til lands á ráðstefnur. Ísland hafi m.a. verið kynnt sem góður kostur til ráðstefnuhalds vegna landfræðilegrar legu sinnar mitt á milli Evrópu og Ameríku. „Fólk er forvitið um landið og það má segja að við njótum þess svolítið að Ísland er ekki risastór þekkt stærð; það er fullt af fólki sem veit ekki hvar Ísland er. Landið er „exótískt“ en samt iðnaðarríki í Evrópu þannig að fólk býst við góðri þjónustu. Ég held að aðdráttarafl þess óþekkta kalli á. Ísland er nýr áfanga staður á sviði ráðstefna og stór samtök eru alltaf að leita að nýjum áfangastöðum. Við erum með góða aðstöðu, erum samkeppnishæf hvað varðar TExTi: svava jÓnsdÓTTir / mynd: GEir Ólafsson Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.