Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 12
12 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Í stuttu máli BensÍnið á leið Í 300 krónur Hlutur ríkisins Verð á lítra Hlutur ríkisins Verð á lítra Verð á bensíni hækkar og hækkar og augljóst er að verð á bensínlítranum stefnir í 300 krónur þegar líða tekur á árið. Verð á bensíni var hækkað í 258 krónur hinn 24. febrúar síðastliðinn og dísilolía kostar 264 krónur lítrinn. Ríkið tekur um helminginn af verði bensínlítrans. Af 258 krónum sem bensínlítrinn kostar tekur ríkið 124 krónur í skatta. Í febrúar árið 2008, þegar verð á bensíni var 138 krónur lítrinn, var hlutur ríkisins 70 krónur. Svona lítur þetta annars út sam­ kvæmt upplýsingum sem Runólfur Ólafs son, framkvæmdastjóri FÍB, hefur sent blaðinu. Bensín 95 oktan Febrúar 2008: 138 kr. 70 kr. Febrúar 2009: 144 kr. 76 kr. Febrúar 2010: 200 kr. 104 kr. Febrúar 2011: 216 kr. 110 kr. Febrúar 2012: 258 kr. 124 kr. Dísil Febrúar 2008: 142 kr. 70 kr. Febrúar 2009: 163 kr. 79 kr. Febrúar 2010: 198 kr. 95 kr. Febrúar 2011: 219 kr. 105 kr. Febrúar 2012: 264 kr. 120 kr. Fitch hækkar lánshæFismat Krónan hefur lækkað um meira en fjög­ur prósent gagnvart helstu viðskipta­mynt um Íslands frá áramótum. Endur greiðslur fyrirtækja og sveitarfélaga á erlendum lánum skýra lækkunina að hluta, en þær geta haft jákvæð áhrif til lengri tíma. Evran kostaði um 159 krónur um áramótin, en kostar núna um 166 krónur. Þetta þýðir að verðmæti útflutnings aukast en innflutningur verður dýrari. Núverandi verðbólguspá Seðlabankans geng ur út frá að gengi krónunnar gagnvart evru haldist nokkurn veginn óbreytt við 160 krón ur, en það er nú nokkru veikara eins og áður sagði. Matsfyrirtækið Fitch hefur hækkað láns hæfiseinkunn Íslands fyrir lang ­tímaskuld bind ingar í erlendri mynt í BBB­ úr BB+. Lánshæfiseinkunnin fyrir skamm tímaskuldbindingar í erlendri mynt var einnig hækkuð í F3 úr B og einkunnin fyrir lánshæfisþak Íslands í BBB­ úr BB+. Láns hæfiseinkunnin BBB+ fyrir langtíma ­ skuldbindingar í innlendri mynt var staðfest með stöðugum horfum. krónan lækkað um Fjögur prósent Gaflaraleikhúsið aðstoðaði Frjálsa verslun við myndatökur af Munkhásen en leikhúsið verður með sýningar á leikritinu Ævintýri Munkhásens á næstunni. gaFlaraleik- húsið aðstoðaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.