Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 43
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 43 liv Bergþórsdóttir, forstjóri nova: Hlutfall lána í endur skipu lagningu hefur lækk að með hverjum fjórð ­ungi og hefur lækkað um helm ing frá árinu 2011. Við endurgreiddum svo í febr ú ar 20.000 viðskiptavinum okkar vexti fyrir árið 2012. Endur greiðsl una lögðum við inn á sparnaðarreikning til að hvetja við skiptavini okkar til að leggja grunn að sparn aði og er þar enn tæplega helmingur þeirr ar fjár hæðar sem við greiddum inn á reikn ingana.“ Birna segir að sex orða ævi sagan sé: Góð fjöl skylda, traust ir vinir og skemmtileg/ ögr andi vinna. Hún segir að Valur Valsson, fyrrverandi banka stjóri, sé fyrirmynd sem stjórnandi. „Hann hafði marga góða eiginleika og er t.d. leitun að jafnyfirveguðum stjórn anda.“ Um heilræði til ungra stjórn enda segir Birna: „Aðalatriðið er að vera annt um starfsfólkið og skapa því þannig umhverfi að styrkleikar þess fái að njóta sín. Jafnframt er mikilvægt að skapa skemmtilegt starfsum ­ hverfi þar sem allir vilja vinna.“ Hún segir að ekki sé nóg að setja fram vel orðaða og góða jafnlaunastefnu – það verði að fram kvæma hana. „Tölurnar um launamun kynjanna tala sínu máli. Það er afar brýnt verk efni að uppræta þennan mun og verða stjórnendur að vera vakandi fyrir því.“ Birna segist telja mikil vægt að ný ríkis ­stjórn starfi í góðri sátt við atvinnu lífið til að tryggja stöð ugt rekstrar um hverfi og gott umhverfi til fjárfest inga. „Tryggja þarf víðtækt samstarf við atvinnu líf og hags muna ­ aðila varðandi afnám gjald eyris hafta og við útfærslu á að gerðum í skuldamálum heim il­ anna.“ Birna er í stjórn Samtaka atvinnu lífsins, Samtaka fjármála fyrirtækja og með limur Samráðsvettvangs um aukna hagsæld. Við höfum náð miklum árangri á síðustu árum í fjárhagslegri endurskipulagningu bæði heimila og fyrirtækja sem hefur skilað sér í heilbrigðari fjárhag viðskiptavina. skeMMtilegt starFsuMhverFi Mikilvægt 100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.