Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 165

Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 165
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 165 geðþótti ræður ekki hvernig tímiaritið Forbes setur saman lista sína. 100 áhrifamestu kon ur heims eru valdar úr hópi 250 kvenna sem vakið hafa athygli fyrir sjö aðskilda þætti: Það er auð- legð, rekstrar kunnátta, fyrirmynd í framkomu, tíðni í í fjölmiðlum, áhrif í stjórn málum og tækni. Síð an er þeim hundrað fremstu raðað eftir gróða fyrirtækja sem þær reka, eftir því hve oft þær birt ast í fjölmiðum, þar á með al fjölda fésbókarvina og eftir áhrif um. Síð asti liðurinn felur í sér mat á hve víða áhrifanna gætir og hve margt fólk finnur fyrir þess um áhrifum í daglegu lífi. 1. angela merkel, kanslari Þýskalands: Engum kemur á óvart að Angele Merkel er áhrifar­ mesta kona heims. Þýski kanslarinn sætir vissulega flaumi fúkyrða frá ýmsum nágrönnum Þýskalands en sérfræðingar Forbes eru á einu máli um áhrif hennar. Það er skuldakreppa í Evrópu en á sama tíma stendur þýskur efnahagur sterkar en nokkru sinni fyrr. Þjóðvejar geta bjargað mörgum þeim skuldugustu en gera það ekki skilyrðislaust. Fyrir vikið er Merkel líkt við Hitler en fátt er fjarri sanni. Merkel hefur nú senn verið kanslari í átta ár og hún ku ætla að sækjast eftir endurkjöri í haust. Af þessum átta ár um á valdastóli hef ur hún verið sjö ár á toppi lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims. 2. dilma rousseff, forseti Brasilíu: Dilma Rousseff er enn á fyrsta kjörtímabili sínu í em­ bætti forseta Brasilíu. Hún á að margra mati enn eftir að sanna sig sem þjóðarleiðtogi. Það eru erfiðleikar í efnahagslífinu - þá erfði hún eftir fyrri stjórnendur - en það er ætlast að hún greiði úr málum. Brasilía er í röð víðlendustu og fjölmennustu ríkja heims og ætti því að einnig að vera í röð hinna áhrifamestu. Áhrif á heimsvísu er háð því að efnahagurinn heima sé í sókn. Rousseff vill stuðla að vexti einkaframtaks en félags­ leg vandamál eru líka þung byrði fyrir þjóðfélgið. Forset­ inn er nú að leita að jafnvægi milli umbóta og vaxtar. 3. melinda gates, styrktarsjóði Bill og Melindu gates: Melinda Gates er ekki eins fræg og Bill, maður henn­ ar, en það hefur lengi verið viðurkent að hún hefur viðskiptavit á við tæknivit karlsins. Ástæðan fyrir að Melinda er í þriðja sætinu er einfaldlega að þau hjón eru moldrík og einbeita sér að því að gefa peninga þar sem þeirra er mest þörf. 3,4 milljarðar Bandaríkjadala fóru úr sjóðum þeirra í fyrra til þarfl egra verka. Heilbrigðis­ og félagsmál í van þróuðum löndum eru efst á listanum; barátta gegn mænu veiki og getnaðarvarnir. Melinda segir að sumt það sem þau hjón gefa fari í súginn en slíkt er eðli góðverka; það er að taka áhættu þegar aðrir þora ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.