Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 124

Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 124
124 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Nýherji verkefnið er að bæta afkomuna „Við viljum ná árangri sem laðar að fjárfesta, til dæmis með því að auka útflutningstekjur,“ segir Marta Kristín Lárusdóttir, sem situr í stjórn Nýherja. Marta Kristín Lárus dóttir, sem situr í stjórn Ný herja, segir að efst á baugi hjá fyrirtækinu sé að bæta afkomuna í heild hjá allri Nýherjasamstæðunni. „Reksturinn innanlands hefur gengið mjög vel upp á síðkastið en erlendu félögin hafa dregið niður afkomuna. Við viljum breyta þessu, meðal annars með ráðningu aðstoðarforstjórans, Finns Oddssonar, og breyttum áherslum því samfara. Hann ætlar að fylgja eftir áherslum fyrirtækisins, auka útflutn ings ­ tekjur og stuðla að samstarfi um lausnaþróun sem gengur þvert á fyrirtækið. Samfara ráðningu hans voru gerð skýr ari skil á milli rekstrarins á Íslandi annars vegar og erl endis hins vegar, en Þórður Sverrisson for­ stjóri ber ábyrgð á þeim hluta. Við höfum unnið að endur ­ skipu lagningu á innlendu starf seminni undanfarin miss eri sem hefur skilað sér í bættum rekstri. Við erum stöð ugt að skoða hvernig gera má enn betur. Til dæmis var ákveðið á stjórnarfundi í mars að fá jafnlaunavottun hjá fyrir ­ tækinu, sem er afar mikil vægt skref fyrir starf smenn.“ Varðandi árangur fyrirtæki­ sins, segist Marta vera ánægð­ ust með útflutningstekjur hjá TM Software, sem er eitt af dótturfélögunum. „Það hefur verið virkilega gefandi að fylgjast með því hversu vel gengur hjá þeim en þeir hafa búið til flotta vöru, sem nefnist Tempo, sem hefur selst virkilega vel á erlendum markaði.“ Marta telur væntingarnar í atvinnu lífinu eftir kosningar góðar. Hún vonar að for stöðu ­ menn fyrirtækja fái skýrari mynd af því hvaða áherslur verða í viðskiptalífinu á næstu misserum nú þegar ný ríkisstjórn hefur tekið til starfa. „Vonandi stuðlar það að auknum umsvifum í sam fé­ lag inu og meiri bjartsýni og já kvæðni.“ Við leggjum áherslu á vönduð vinnu brögð stjórnarinnar. Gerð er áætlun í ársbyrjun um hvenær veigamikil atriði eru tekin fyrir. Svo förum við yfir stjórnarhætti liðins árs á sjálfs matsfundi á hverju ári. Þetta hefur reynst mjög vel og er öflug leið til að ræða vinnu stjórnarinnar og hvernig megi vinna markvissar í stjórninni. Einnig áformum við að fá utan aðkomandi aðila til að meta stjórnarhættina hjá okkur. Sjálfsmatið hefur reynst mjög öflugt verkfæri, sem ég hvet aðrar stjórnir til að nýta sér.“ Konur eru í meirihluta í stjórn Nýherja en í stjórn eru þrjár konur og tveir karlar. Marta segir að það komi þó ekki til af góðu. „Okkar kæri samstarfsmaður, Árni Vil­ hjálms son, lést í mars síðast ­ liðinn, stuttu eftir að hann var endurkosinn í stjórnina. Þá tók Guðrún Ragnarsdóttir sæti í aðalstjórninni, en hún var kosin varamaður á aðalfundi.“ Hvetur konur Marta hvet ur konur til að bjóða sig fram í stjórn fyrirtækja. „Það er mjög gefandi að fá innsýn í rekstur fyrirtækis með þessum hætti. Það hefur verið lærdómsríkt og ánægju ­ legt fyrir mig að sitja í stjórn Nýherja undanfarin tvö ár. Ég hvet konur til að taka áskor ­ uninni og setja það ekki fyrir sig að þær hafi ekki prófað þetta áður. texti: Svava Jónsdóttir / mynd: geir ólafsson Nafn: marta kristín Lárusdóttir aldur: 50 ára menntun: Doktorspróf í tölvunar- fræði frá konunglega tæknilega háskólanum (kth) í Stokkhólmi hjúskaparstaða: gift guðmundi Valssyni, framkvæmdastjóra Suður orku ehf. börn: Lárus, 19 ára, Valur, 13 ára, og guðrún ýr, 10 ára tómstundir: gönguferðir, hestamennska, prjóna skapur og eldamennska Sumarfríið 2013: Við förum í gönguferð á Vestfjörðum, hesta ferð á Snæfellsnesi og til kaupmannahafnar. Stjórn fyrirtækisins: benedikt Jóhannesson formaður, hildur Dungal varaformaður og stjórnar - menn eru guðmundur Jóhann Jónsson, guðrún Ragnarsdóttir og marta kristín Lárusdóttir. marta kristín Lárusdóttir situr í stjórn Nýherja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.