Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 150

Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 150
150 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Icelandair Rannveig Eir Einars­dótt ir, forstöðumaður flugþjónustusviðs Ice landair, segir í mörg horn að líta þar sem þró ­ unin innan fyrirtækisins sé ör. Mikilvægt sé að standa stöð ugt vaktina þar sem miklar áskor ­ anir séu framundan. hvað hefur verið efst á baugi innan þíns fyrirtækis að undan förnu? „Vöxtur er mér efst í huga. Undanfarin misseri hefur leiða ­ kerfi Icelandair vaxið hratt og örugglega. Sætaframboð hefur aukist um 70% frá árinu 2009 og farþegum fjölgað um eina mill jón á sama tíma en á síðasta ári flugu rúmlega tvær milljónir farþega með Icelandair. Til að styðja enn frekar við vaxandi leiðakerfi hefur Icelandair pant­ að tólf nýjar flugvélar. Það er tilhlökk unarefni að fara að vinna að inn leiðingu þessara véla í leiða kerfið. Flug er nú hafið til þriggja nýrra áfangastaða en það eru Anchorage í Alaska, St. Péturs borg í Rússlandi og Zürich í Sviss auk þess sem ferðum hef ur verið fjölgað til ýmissa borga í Bandaríkjunum og Evrópu. Fleiri störf skapast með meiri umsvifum og því höfum við þjálfað og ráðið tæplega hundr að nýjar flugfreyjur og flug þjóna til viðbótar við þær sumarflugfreyjur og ­þjóna sem hafa starfað hjá okk ur áður. Í sumar verða því tæp lega sjö hundruð flugfreyjur og flug þjón ­ ar starfandi hjá Ice land air sem er það mesta í sögu félagsins. Jafnt og þétt er unnið að því að bæta þjónustu við farþega Icelandair en nú er vinna hafin við að nettengja flugvélaflotann. Gera má ráð fyrir að stærstur hluti flugvélaflota Icelandair verði orðinn nettengdur snemma á næsta ári. Þetta verð ur mikil bylting í allri þjón ustu og býður upp á mikla möguleika sem verður skemmti legt að virkja.“ hvaða árangur ertu ánægðust með innan fyrirtækis þíns að undanförnu? „Samstöðu starfsmanna við að snúa vörn í sókn. Ég lít á það sem forréttindi að hafa fengið að taka þátt í þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað innan Icelandair undanfarið með jafn góðum og reyndum hópi starfs manna og þar starfar. Fyrirtækið hefur náð athygli og hlotið viðurkenningar fyrir góðan árangur sem náðst hefur, sem er virkilega ánægjulegt og mikilvægt að nota slíkt sem hvatningu til að gera enn betur.“ hvernig metur þú væntingarnar í atvinnulífinu eftir kosningar? „Ég get ekki sagt annað en að maður finni fyrir jákvæðni í loftinu á síðustu mánuðum. Það er margt að gerast inn an ferðaþjónustunnar á Íslandi í dag, vöxturinn yfir vetrar mán uðina hefur aukist með samstilltu átaki allra innan ferða þjónustunnar sem ég tel að eigi eftir að eflast enn frekar á kom andi árum.“ Er fyrirtæki þitt með sérstaka formlega jafnlaunastefnu? „Í stjórn Icelandair Group eru þrjár konur af fimm stjórnar ­ mönnum og almennt finnst mér vel staðið að jafnréttismálum innan Icelandair.“ Rannveig Eir Einars dótt ir. Leiðakerfið vex hratt og örugglega Nafn: Rannveig Eir Einarsdóttir aldur: 47 ára menntun: Viðskiptafræði mba hjúskaparstaða: gift tómstundir: að fara á skíði með fjölskyldunni og vinum er eitt það skemmtilegasta sem ég geri en einnig hef ég gaman af því að æfa kraftlyftingar í hópi skemmtilegra kvenna í gróttu Sumarfríið 2013: Ekkert ákveðið að svo stöddu nema að eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum Stjórn fyrirtækisins: Ásthildur margrét otharsdóttir, herdís Dröfn Fjeldsted, katrín olga Jóhann es - dóttir, Sigurður helgason, stjórnar - formaður, og Úlfar Steindórsson, varaformaður stjórnar „Jafnt og þétt er unnið að því að bæta þjónustu við farþega Ice­ landair.“ Leiðakerfi Icelandair vex hratt og örugglega og skapast fleiri störf með meiri umsvifum fyrirtækisins. texti maría ólafsdóttir / mynd: geir ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.04.2013)
https://timarit.is/issue/379129

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.04.2013)

Aðgerðir: