Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 111

Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 111
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 111 maður á flóttamannadeginum í Washington og hefur verið valin til að halda ræðu á efnahags­ málaþinginu í Davos. Börnin Angelina Jolie og Brad Pitt eiga þrjú börn saman og þrjú eru ætt leidd. Það var var í mars 2002 sem Jolie ættleiddi fyrsta barn sitt, Maddox Rchivan, munaðarlausan sjö mánaða dreng frá Kambódíu. Látið var heita að þau Billy Bob Thorn­ ton hefðu ættleitt drenginn sam an, en staðreyndin var að Thorn ton kom aldrei nálægt ættleiðingunni og Jolie ættleiddi dreng inn sem einstæð móðir. Næst í ættleiðingarröðinni var Zahara Marley, munaðarleysingi frá Addis Ababa, sem var sex mánaða þegar Jolie ættleiddi hana 2005. Ranglega var því haldið fram að Zahara væri með alnæmi og próf sönnuðu það. Þriðja barnið er síðan þeirra eigið, dóttirin Shiloh Nouvel, sem fæddist í maí 2006. Fóru Jolie og Pitt til Namibíu til að eignast barnið til að losna við kastljós fjölmiðla og staðfesti Pitt að dóttir þeirra fengi nam­ i bískan ríkisborgararétt. 2007 var síðan komið að enn einni ættleiðingunni. Nú varð þriggja ára drengur, Pax Thien, frá Ho Chi Minh­borg í Víetnam, fyrir valinu. Jolie ættleiddi barnið sem einstæð móðir þar sem stjórnvöld í Víetnam heimila ekki fólki í óvígðri sambúð að ætt­ leiða börn. Það var svo á kvik­ myndahátíðinni í Cannes 2008 að Jolie og Pitt tilkynntu að þau ættu von á tvíburum. Jolie eign­ aðist síðan soninn Knox Léon og dótturina Vivienne Marchelin 12. júlí sama ár. Rósavín og Cohen - bræður Ekki hafa lífsins dásemdir al veg farið fram hjá Brad Pitt og Angelinu Jolie þótt mikið hafi farið fyrir baráttumálum og mannúðarstörfum. Má geta þess að þau hafa sett sitt eigið róasavín á markað. Það var árið 2008 sem parið leigði sér og festi síðan kaup á vínekru í Frakklandi. Nú eru liðin nokkur ár sem framleiðslan hefur verið í þróun og er rósavínið nú að koma á markað. Það heitir í höf uðið á búgarðinum, Miraval. Um er að ræða bleikt rósavín, árgerð 2012, í rómantískri flösku. Samkvæmt fréttum fer fram leiðslan fram í samstarfi við frönsku Perrin­fjölskylduna, sem er þekkt víngerðarfjölskylda. Hvað varðar kvikmyndir þá er ekki að vænta neinnar kvikmynd ar með Angelinu Jolie í aðalhlutverki fyrr en um mitt næsta ár þegar ævintýramyndin Maleficent verður frumsýnd. Og í fjarlægari framtíð er eitt verkefni Jolie að leikstýra kvik­ myndinni Unbroken sem gerð verður eftir handriti Joels og Ethans Coens. Unbroken segir sanna sögu af flugmanni úr seinni heimsstyrjöldinni, Louis Zamperini, sem fór í stríðið eftir að hafa keppt í hlaupi á Ólympíuleikunum árið 1936 í Berlín í Þýskalandi. Hann brot­ lenti flugvél sinni í Kyrrahafinu og kom sér á fleka en var hirtur af óvinum eftir 47 daga dvöl ásamt félaga sínum og endaði í fanga búðum. brad Pitt og angelina Jolie með börnin sín sex í verslunarleiðangri. Jolie og Pitt kynntust þeg ar þau léku aðal ­ hlutverkin í Mr. & Mrs. Smith og þótti engum vafa undirorpið að heitt var í kolun um á milli þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.