Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 137

Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 137
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 137 RB Rúm Smíðað frá grunni í 70 ár Fyrirtækið RB Rúm var stofnað árið 1943 í Hafnarfirði og fagnar því 70 ára starfsafmæli um þessar mundir. Á þeim tíma sem fyrirtækið var stofnað voru höft í landinu á mörgum vörum og sumt alls ekki hægt að fá en frá upphafi hafa rúmin frá RB Rúm verið smíðuð hérlendis. Þetta var enginn dans á rósum til að byrja með og agalegt stríð bara að fá hráefni til að geta gert eitthvað. Til að byrja með var fyrirtækið bólstr­ unarfyrirtæki sem gerði við og bjó til húsgögn en síðan fór pabbi til Danmerkur þar sem hann lærði að búa til spring­ dýnur. Hann var fyrstur til að koma með slíkt á markað hér en þangað til hafði fólk sofið á svamp­ og hálmdýnum eins og tíðkuðust í gamla daga. Hann hélt því fram að þetta væru dýnur sem myndu endast og það hefur verið raunin,“ segir Birna Katrín Ragnarsdóttir sem í dag rekur fjölskyldufyrirtækið sem faðir hennar, Ragnar Björnsson, stofnaði. „Ég var alla tíð mikið í kring ­ um pabba og man varla eftir mér öðruvísi en á verkstæðinu. Ég byrjaði á kústinum og hef nú verið hér í föstu starfi frá 1981. Skemmtilegast við starfi ð er hvað maður kynnist mörgum en við eigum tryggan og góðan kúnnahóp, bæði meðal hótela og gistiheimila svo og einstaklinga. Það er sérlega gaman þegar hingað koma tveir eða fleiri ættliðir saman að heyra ömmu og afa segja þeim yngri að þau hafi alla tíð átt rúm frá okkur.“ Öll rúm og springdýnur frá fyri rtækinu eru smíðuð frá grunni í verksmiðju þess og getur fólk sérpantað rúm í þeirri stærð, lengd eða breidd sem það vantar. Þá bjóða RB Rúm eitt fyrirtækja hérlendis þá þjónustu að breyta og laga dýnurnar en einnig má endur nýta gamlar og slitnar dýnur frá R.B. Rúmum. Fyrir tækið framleiðir fimm tegundir springdýna, þar á meðal sæludýnur, en þær eru hannaðar með liðamótum þannig að þær má sveigja og beygja. Er fyrirtækið eitt fárra fyrirtækja í heiminum sem framleiða slíkar dýnur og hlaut alþjóðleg verðlaun fyrir framleiðsluna, Quality Crown Awards, í London árið 2010. Verður afmælisárinu fagnað með sérstökum hætti? „Við tókum þátt í Hönnunar­ Mars í Hörpu sem tókst vel. Síðan er ég að fá inn nýjar vörur, handklæði og sængurföt frá Esprit, ég reyni að hafa lang mest af því sem ég sel íslenska framleiðslu en hef í og með að utan það sem ekki er framleitt hér. Síðan hlökkum við bara til að eldast vel og framleiða góða vöru eins og við erum búin að gera síðustu sjötíu árin.“ hvernig metur þú væntingarnar í atvinnulífinu eftir kosningar? „Ég horfi bjartsýn fram á veg­ inn varðandi skattamálin enda man ég varla eftir því að skatt ­ píningin hafi verið önnur eins og síðastliðin fjögur ár.“ birna katrín Ragnarsdóttir: „Skemmtilegast við starfið er hvað maður kynnist mörgum.“ texti maría ólafsdóttir / mynd: geir ólafsson Nafn: birna katrín Ragnarsdóttir aldur: 51 menntun: húsgagnabólstrun og verslunarpróf hjúskaparstaða: gift birni hilmarssyni tómstundir: Ferðalög, útivera og vera með fjölskyldunni Sumarfríið 2013: Fór með fjölskylduna til systur minnar á Flórída um páskana Stjórn fyrirtækisins: birna katrín Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri, helga þóra Ragnarsdóttir stjórnar maður, ólafía helgadóttir stjórnarformaðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.