Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 15
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 15 fyrir reynsluna. Það getur verið ágætt fyrirkomulag fyrir barn ­ laust ungt fólk en ég sá engan tilgang í að láta misnota starfs ­ krafta mína á þann hátt, svo ég fór aftur í flugvélabransann. Ég geng ennþá með handrit að kvikmynd í maganum sem ég gef mér vonandi tíma til að skrifa einhvern tímann í náinni framtíð. Ég fór að vinna hjá litlu einka­fyrirtæki í flugbransanum en þar vorum við bara tvö að kaupa og selja varahluti til flug­ félaganna. Það hjálpaði mikið að hafa unnið hjá flugfélagi áður, ég naut ákveðins trausts þar sem ég vissi og skildi hvað var mikilvægt fyrir kúnnana. Ég var ekki bara æst sölukona heldur meiri „reddari“. Þarna var ég komin á réttan stað og naut mín við að þefa uppi góða „díla“ í kaupum og sölu. Okkur fjölgaði úr tveggja manna teymi upp í átta manns á mjög stuttum tíma og seldum síðan fyrirtækið til stærra fyrirtækis í Bandaríkjun­ um sem vildi eignast evrópska deild. Mjög auðvelt að vinna með körlum Það er mun stærra hlutfall karl manna en kvenna sem sér um viðhald og rekstur á flugvélun um. Þeir virðast hafa meiri áhuga á farartækjum en við konur – ekki veit ég af hverju. Hjá Atlanta í gamla daga þurfti ég að vera í daglegum samskipt ­ um við flugvirkjana og auðvitað gekk það upp og ofan, sumir voru ekkert sérstaklega ánægðir með að þurfa að tala við unga konu um vandamál með flugvél­ ina, en oftast gekk allt mjög vel. Mér finnst mjög auðvelt að vinna með körlum; þeir flækja ekki hlutina eða lesa í þá með óþarfa tilfinningum. Ég er alin upp með þremur eldri bræðrum, pabba og afa á heimilinu svo ég er vön að umgangast karlmenn og sú reynsla kenndi mér örugg ­ lega svolítið á hvernig þeir eru. Og það er örugglega þess vegna sem ég þrífst í þessu starfi. Mér hefur aldrei fundist ég þurfa að sanna mig neitt meira fyrir neinum af því að ég er kona. Ég trúi að ef fólk stendur með sjálfu sér, er óhrætt við að láta skoðanir sínar í ljós, lætur ekki vaða yfir sig, hlustar og er viljugt til að læra af öðrum þá njóti það virðingar hjá flestu fólki, burtséð frá kyni. Það er eitthvað heillandi og spennandi við flugvélaiðnaðinn. Fólk úr ýmsum áttum virðist festast um leið og það er komið inn í þennan geira. Þegar þú hefur unnið við flugvélar í hvaða formi sem er geturðu gengið inn í svo mörg störf sem viðkoma flugvélum, hvar sem er í heim ­ inum. Ég er mjög heppin með vinnu. Í dag get ég hjólað meðfram ánni inn í borgina (London) á skrifstofuna, vinnutíminn er fínn og ég sit ekki föst í umferðar­ teppu á hverjum degi. Ég get unnið heima þegar ég þarf og ferðast ekki mikið þessa dagana. Heimilislífið er miklu auð veldara en það var áður fyrr þegar við hjónin þurftum að vera með barnfóstru í vinnu við að hjálpa okkur að sjá um krakk ana og heimilið. Ég sé ekki sjálfa mig í akkúrat þessu starfi það sem eftir er – og mun færa mig eitthvað til í framtíðinni. Ég gæti líka alveg hugsað mér að fara að búa til húsgögn og hitt og þetta úr flugvélavarahlutum. Ég hef fundið nokkur lítil fyrirtæki í heiminum sem endurvinna og búa til hluti úr flugvélum. Mér finnst spennandi að gefa vara ­ hlutunum nýtt líf og hlutverk, hanna flotta hluti úr þeim … eða bara breyta þeim í skúlptúra!“ „Ég gæti alveg hugs­ að mér að búa til húsgögn og hitt og þetta úr ýms um flugvélavara hlutum. Ég hef fund ið nokk ur lítil fyrir tæki í heim­ inum sem endur­ vinna og búa til hluti úr flugvélum.“ magnea gunnarsdóttir-Evans býr í London og starfar við sölu varahluta í flugvélar út um allan heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.