Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 151

Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 151
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 151 Þjónusta og samfélagsleg ábyrgð forgangsverkefni Við vinnum ýmis verk ­efni á sviði sam fé lags ­legrar ábyrgð ar og gerðumst á síð asta ári að ilar að UN Global Com pact. Mark ­ mið ið er að trygga að vörur sem seldar eru í Vín búð unum séu fram leiddar samkvæmt alþjóð legum samþykktum og siðareglum. ÁTVR er fyrst íslenskra stofnana til að setja fram ársskýrslu sína í samræmi við alþjóðlega sjálfbærnivísa GRI (Global Reporting Initiative), mælikvarða sem meta árangur um sjálfbærni á sviði efnahags, samfélags og um h verfis,“ segir Sigrún Ósk Sigurðar dótt ir, að ­ stoðarforstjóri Vín búðar innar. hvað hefur verið efst á baugi innan þíns fyrirtækis að undan förnu? „Í vetur hefur verið unnið að fjölmörgum verkefnum innan fyrirtækisins enda rekur ÁTVR 48 Vínbúðir um allt land. Stöðugt er unnið að endurbótum á hús næði Vínbúðanna og lögð áhersla á að gera þær nútíma legar og aðlaðandi fyrir viðskipta­ vini. Þjónustan er ávallt for gangs verkefni enda er stefna okkar að vera í hópi fremstu þjónustufyrirtækja landsins og þekkt fyrir sam­ félagslega ábyrgð. Eitt mikil­ vægasta verkefnið á sviði sam fé lagslegrar ábyrgðar er að tryggja að fólk sem kaupir áfengi hafi náð tuttugu ára aldri. Á undanförnum árum hafa verið framleiddar auglýsingar bæði til að minna ungt fólk á að hafa skilríki meðferðis og eins til að vekja athygli á því hversu mikilvægt er að neyta áfengis með ábyrgum hætti. Þá var nýlega sett af stað auglýsingaherferð undir slag orðinu: „Seturðu hvað sem er upp í þig? Munntóbak er ógeð!“ Þetta er fyrsta þrí víddar­ auglýsingin sem fram leidd er á Íslandi en markmiðið er að vekja ungt fólk til um hugs unar um skaðsemi munn tóbaks.“ hvaða árangur ertu ánægðust með innan fyrirtækis þíns að undanförnu? „Þjónustan er forgangs verk­ efni og því er hægt að gleðjast yfir frábærum árangri í Íslensku ánægjuvoginni. Vínbúðin var með hæstu einkunn í flokki smásölufyrirtækja þriðja árið í röð. Auk þess var Vínbúðin með næsthæstu einkunn allra fyrirtækja sem mæld voru annað árið í röð. Starfsfólk get­ ur verið stolt af þessum árangri enda er stöðugt unnið að því að fræða viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu. Það er óumdeilt að ánægja viðskiptavina byggist á ánægju starfs fólks. Nýleg könnun, Stofnun ársins, var tilefni til að gleðjast en ánægja starfsfólks hefur aukist mikið á milli ára. Vínbúðin er nú í ellefta sæti á lista stórra stofnana og hækkar um tuttugu sæti á milli ára.“ Er fyrirtæki þitt með sérstaka formlega jafnlaunastefnu? „Fyrirtækið hefur sett sér form lega jafnréttisáætlun. Nýlega vann PwC jafnlauna­ könn un fyrir fyrirtækið, en mark miðið er að greina hvort konum og körlum séu greidd sömu laun fyrir sam­ bærileg störf. Niðurstaðan er ánægjuleg og mun ÁTVR á næstunni hljóta gullmerki jafn­ launakönnunar PwC, sem stað­ festir að hjá fyrirtækinu er ekki kynbundinn launamunur.“ texti maría ólafsdóttir / mynd: Vigfús birgisson Nafn: Sigrún ósk Sigurðardóttir aldur: 54 ára menntun: Cand. oecon. og mS í stjórn un og stefnumótun frá hÍ, stefni að því að ljúka diplómanámi í opinberri stjórnsýslu á haust önn 2013 hjúskaparstaða: gift Árna Sv. mathiesen tómstundir: Útivera og heil - brigður lífsstíll, þar með talið matur og matargerð Sumarfríið 2013: innanlands, ekkert jafnast á við Ísland á sumrin Stjórn fyrirtækisins: Í fram - kvæmda stjórn er forstjóri Ívar J. arndal og framkvæmdastjórarnir Sigrún ósk Sigurðardóttir, Einar S. Einarsson og Sveinn Víkingur Árnason Þjónustan er forgangsverkefni hjá Vínbúðunum auk herferða og verkefna sem stuðla að samfélagslegri ábyrgð. ÁTVR „Þjónustan er forgangs verk efni og því er hægt að gleðjast yfir frá­ bærum ár angri í Íslensku ánægju­ voginni.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.