Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 136

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 136
136 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 www.stjörnur.is kjörinn samskiptavettvangur fyrirtækja og viðskiptavina úlía Skagfjörð Sigurðar­ dótt ir er verkefnastjóri yfi r vefsíðunni Stjörnur.is og hvetur hún forsvarsmenn fyrir ­ tækja eindregið til að nýta sér þennan vettvang til að eiga sam ­ skipti við viðskiptavini sína. „Stjörnur.is er eini vefur sinn ar tegundar á Íslandi og með honum er ætlunin að skapa virkt neytendasamfélag. Fólk tengist vefnum í gegnum Face book og skrifar undir með nafni þannig að þetta er frá bær vettvangur til að eiga sam skipti við viðskiptavini sína. Nú er einnig hægt að hala vefsíðunni niður sem snjall símaforriti í gegnum snjall síma eða spjaldtölvu en for ritið aðstoðar notendur við að finna þjónustuaðila í ná grenni við þá með gps­stað ­ setn ingartækni. Það er hægt að leita að þjónustuaðilum eftir staðsetningu, stjörnugjöf eða fjarlægð. Þá ber að nefna aðra nýjung hjá okkur, Já 360 sem verður samþætt við kortavefi Já.is, en þetta eru þrí víddarmyndir frá Íslandi að fyrirmynd Google Street View. Þessa tækni mun um við samnýta með ferða manna síð ­ unni okkar og birta þar mynd ir af vinsælum ferða manna stöð ­ um.“ hvaða árangur ertu ánægðust með innan fyrirtækis þíns að undanförnu? „Ánægðust er ég með opnun nýja Já.is­vefjarins okkar sem er stórglæsilegur vefur sem býður upp á gríðarlega marga möguleika fyrir fyrirtæki og þjón ustuaðila á Íslandi. Jafn ­ framt erum við nýbúin að gefa út Símaskrána, sem er til einkuð sjálfboðaliðum Slysa ­ varnafélagsins Landsbjargar og þeirra góða starfi. Lands­ mönnum gafst tækifæri til að þakka sjálfboðaliðunum fyrir vel unnin störf með því að senda kveðjur og reynslusögur af því hvernig sjálfboðaliðar hafa komið þeim til hjálpar. Viðtökurnar hafa verið vonum framar.“ hvernig metur þú væntingarnar í atvinnulífinu eftir kosningar? „Væntingarnar eru auðvitað miklar, ný ríkisstjórn kem ur með nýjar áherslur í atvinnu ­ málum sem vonandi ná að stuðla að frekari uppbyggingu at vinnulífsins. Lækka þarf skatta og álögur á fyrirtæki og gefa þeim svigrúm til þess að fjárfesta, því þannig vaxa þau og dafna. Nú er bara að sjá hvort ný ríkisstjórn nær að koma stefnumálum sínum í verk.“ Júlía Skagfjörð Sigurðar dótt ir er verkefnastjóri. texti maría ólafsdóttir / mynd: geir ólafsson Nafn: Júlía Skagfjörð Sigurðardóttir aldur: 26 ára menntun: Er að leggja loka hönd á meistararitgerð í markaðs fræði við hÍ og er með bS í viðskipta- fræði úr hÍ hjúskaparstaða: Einhleyp tómstundir: myndlist, menninga r viðburðir og góðir vinir Sumarfríið 2013: ævintýrast um Ísland og njóta lífsins Stjórn fyrirtækisins: katrín olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður, baldur már helgason meðstjórn- andi og kjartan Örn ólafsson meðstjórnandi Á vefsíðunni www.stjörnur.is geta neytendur sett inn umsagnir um íslensk fyrirtæki. Vefurinn er í eigu og umsjón Já en honum er nú hægt að hala niður sem snjallsímaforriti. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.