Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 76
76 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013
100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013
Ragnhildur arnljótsdóttir,
ráðuneytisstjóri forsætisráðu neytisins.
tengslanet, Þekking, trúverðugleiki
og Þrautseigja
Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri lauga Spa:
„Við erum ávallt með efst á baugi hjá okkur að efla
heilbrigði Íslendinga og sjá til þess að viðskipta
vinir og starfsmenn World Classstöðvanna æfi
alltaf við bestu aðstæður. Það er líka alltaf mikið
um að vera þar sem rúmlega tvö hundruð manns
vinna svo starfsmannamálin eru ofarlega á topp
listanum.“
Hafdís segir að sex orða ævisagan sé: Fjölskylda,
vinna, þrautseigja, lífsgleði og góðir vinir.
Hún segist hafa haldið að ekki þyrfti á sérstakri
jafnlaunastefnu að halda í fyrirtækjum, „en miðað
við síðustu kannanir er það nauðsynlegt“.
Hvað með heilræði til ungra stjórnenda: „Gott
tengslanet er mikilvægt, þekking, trúverðugleiki og
ekki síst þrautseigja.“
Varðandi brýnustu verkefni nýrrar ríkisstjórn ar
segir Hafdís: „Einfalda skatta og virðisauka lög
gjöfina, koma lánamálum einstaklinga og fyrir
tækja á hreint svo allir viti hver staða þeirra er og
geti þá hafist handa við framtíðarplön sín. Ég hef
trú á því að nýja ríkisstjórnin standi við loforð sín,
sem mun þá hleypa lífi í atvinnu og þjóðlífið.“
Hafdís er í stjórn Lauga ehf., naskar investment
og styrktarsjóðs umhyggju.
Rakel garðarsdóttir,
frkvstj. Vesturports.
– Mikilvægur þáttur í samfélagsábyrgð
Jafnrétti
Hjá Össuri hf. starfa 1850 starfsmenn í 13 löndum víðsvegar um
heiminn. Össur leggur áherslu á mikilvægi þess að starfsfólk njóti sín
án tillits til kynferðis, trúarbragða, kynþátta og stöðu.
www.ossur.CoM/Csr