Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Blaðsíða 4
■ DAGSKRÁ / XI. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ
Dagskrá
Ráðstefnan er haldin í Læknagarði við Vatnsmýrarveg
Föstudagur 3. janúar
08:00 Skráning og afhcnding ráðstefnugagna á annarri hæð, aðalinngangur
Salur 301 09:00 Ráðstefnan sett Jórunn Erla Eyfjörð formaður Vísindanefndar læknadeildar, tannlæknadeildar og lyfjafræðideildar Háskóla íslands
09:10-10:00 Erindi E 01 - E 05 Sýkla- og smitsjúkdóniafræði Fundarstjórar: Sigurður Guðniundsson, Þorgerður Arnadóttir
Salur 201 09:10-10:00 Erindi E 12 - E 16 Augnlæknisfræði og lífeðlisfræði Fundarstjórar: Friðbert Jónasson, Jón Olafur Skarphéðinsson, Þórarinn Sveinsson
Kaffístofa á fyrstu hæð 10:00-10:20 Kaffí, lyfja- og fyrirtækjakynning
Salur 301 10:20-11:20 Erindi E 06 - E 11 Sýkla- og smitsjúkdómafræði Fundarstjórar: Sigurður Guðmundsson, Þorgerður Arnadóttir
Salur 201 10:20-11:00 Erindi E 17 - E 20 Lífeðlisfræði Fundarstjórar: Jón Olafur Skarphéðinsson, Þórarinn Svcinsson
Þriðja og Ijórða hæð 11:20-12:20 Veggspjaldasýning: Kynning veggspjalda, staðsetning auglýst á sýningarstöðum
Kaffístofa á fyrstu hæð 12.20-13.00 Kaffí, lyfja- og fyrirtækjakynning Léttur málsverður/samlokur til sölu
Salur 301 13:00-13:40 Gestafyrirlestur: Magnús Karl Magnússon Týrósín kínasa æxlissgcn. Frá klónun til nýrra meðferðaniöguleika í krónísku niergfruniuhvítblæði Fundarstjóri: Gísli H. Sigurðsson
13.40-14.00 Kynning á öldrunarrannsókn Hjartaverndar: Vilmundur Guðnason Fundarstjóri: Elín Soflía Ólafsdóttir
14:00-15:20 Erindi E 21 - E 28 Ónæmisfræði Fundarstjórar: Friðrika Harðardóttir, Jóna Freysdóttir
Salur 201 14:00-15:20 Erindi E 36 - E 43 Lyflæknisfræði og hjartasjúkdóniar Fundarstjórar: Bjarni Þjóðleifsson, Davíð O. Arnar
Kaffístofa á fyrstu hæð 15:20-15:50 Kaffi, lyfja- og fyrirtækjakynning
Salur 301 15:50-17:00 Erindi E 29 - E 35 Ónænúsfræði Fundarstjórar: Friðrika Harðardóttir, Jóna Freysdóttir
Salur 201 15:50-17:00 Erindi E 44 - E 50 Taugalæknisfræði Fundarstjórar: Sverrir Bergniann, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir
Salur 301 17.00-17.15 Kynning á nýrri doktorsritgerð: Eiríkur Sæland
Antibodies and S. Pneumoniae
Fundarstjóri: Svandís J. Sigurðardóttir
4 LÆKNABLAÐIÐ / FYLGIRIT 47 2002/88