Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Blaðsíða 8
■ DAGSKRÁ ERINDA / XI. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ
Föstudagur
3. janúar
Sýkla- og smitsjúk-
dómafræði
Fundarstjórar:
Sigurður Guðniundsson,
Þorgerður Arnadóttir
Augnlæknisfræði og
lifeðlisfræði
Fundarstjórar:
Friðbert Jónasson, Jón
Olafur Skarphéðinsson,
Þórarinn Sveinsson
Dagskrá erinda
Salur 301 kl. 09:10-11.20
09:10 Faraldsfræðileg rannsókn á ífarandi nieningókokkasýkingum á íslandi (E 01)
Magnús Gottfreösson, Helga Erlendsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Karl G. Kristinsson
09:20 Tíðni streptókokkahálsbólgu nieðal sórasjúklinga og áhrif slíkrar sýkingar á útbrot þeirra.
Franiskyggn rannsókn (E 02)
Jóhann E. Guðjónsson, Andri M. Þórarinsson, Bárðitr Sigurgeirsson, Karl G. Kristinsson,
Helgi Valdimarsson
09:30 Fljúpgerðir ífarandi pneuniókokkastofna og tengsl þeirra við aldur og dánurtíðni sjúklinga (E 03)
Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson
09:40 Ónæmir pneuniókokkar og sýklulyfjanotkun í Reykjavík og Vilníus 1999 og 2001 (E 04)
Helga Erlendsdóttir, Jolanta Bernatoniene, Einar K. Hjaltested, Þórólfur Guðnason, Petras Kaltenis,
Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson
09:50 Klínísk rannsókn á endurteknuni ífarandi pneuniókokkasýkinguni á Islandi (E 05)
Hulda M. Einarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Magnús Gottfreðsson
10:20 Þróun dýralíkans til rannsókna á ífarandi sveppasýkingum (E 06)
Ragnar Freyr Ingvarsson, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson
10:30 AsaPl, fyrsta hakteríucitrið í fjölskyldu aspzinein peptíðasa (E 07)
íris Hvanndal, Valgerður Andrésdóttir, Ulrich Wagner, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir
10:40 Bakteríócínvirkni af Streptococcus mutans frá einstaklingum með skemmdar tennur og
einstaklinguni nieð engar skeninidur tcnnur. Framhaldsrannsókn (E 08)
W. Peter Holhrook, Margrét O. Magnúsdóttir
10:50 Bólusctning sandhverfu (Scophthalmus maximus L.) gegn Moritella viscosa (E 09)
Bryndís Bjömsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Bergljót Magnadóttir, Slavko H. Bambir,
Bjamheiður K. Guðmundsdóttir
11:00 Hlutverk Vif í sýkingarferli mæöi-visnu veiru (E 10)
Helga Bryndís Kristbjörnsdóttir, Sigríður Rut Franzdóttir, Stefán Ragnar Jónsson,
ÓlafurS. Andrésson, Valgerður Andrésdóttir
11:10 Bólusctning gegn visnu með vciklaðri veiru (E 11)
Guðmundur Pétursson, Sigríður Matthíasdóttir, Agnes Helga Martin, Valgerður Andrésdóttir,
Vilhjálmur Svansson, Ólafur S. Andrésson, Svava Högnadóttir, Guðrún Agnarsdóttir,
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
Salur 201 kl. 09:10-11:20
09:10 Súrefnisbúskapur sjóntaugar. Ahrif uugnþrýstings og glákulyfja (E 12)
Einar Stefánsson, Daniella Bach Pedersen, Jens Folke Kiilgaard, Þór Eysteinsson, Morten la Cour,
Kurt Bang, Anne K. Wienke, James Beaclt, Peter K. Jensen
09:20 Valda glákulyf víkkun æða í sjónhinmu augans? (E 13)
Atli Jósefsson, Þór Eysteinsson, Stefán B. Sigurðsson
09:30 Forvarnir gegn augnsjúkdómi í sykursýki 1980-2000 (E 14)
Jóhann R. Guðmundsson, Jóhannes Kári Kristinsson, Friðbert Jónasson, Ingimundur Gíslason,
Einar Stefánsson
09:40 Þættir sem hafa áhrif á hámarksatkastagctu sjúklinga meö svæsna langvinna lungnatcppu (E 15)
Marta Guðjónsdóttir, Lorenzo Appendini, Stefán B. Sigurðsson
09:50 Áhrif þol- og styrktarþjálfunar á hjartabilaða sjúklinga (E 16)
Sólrún Jónsdóttir, Karl Andersen, Stefán B. Sigttrðsson, Axel Sigurðsson, Marta Guðjónsdóttir,
Hans Jakob Beck
10:20 Ofát kolvetna og áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma (E 17)
Páll í. Ólason, Védís H. Eiríksdóttir, Pálmi Þ. Atlason, Logi Jónsson, Jón Ólafur Skarphéðinsson,
Leifur Franzson, Helgi B. Schiöth, Guðrún V. Skúladóttir
10:30 Lífeölisfræðilegar breytingar hjá lciöangursniönnimi mcöan á leiðangri yfir Grænlandsjökul stóð (E 18)
Þórarinn Sveinsson, Abigail Grover Snook, Halla B. Ólafsdóttir, Lukas C. Grobler
8 LÆKNABLAÐIÐ / FYLGIRIT 47 2002/88