Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Side 9
DAGSKRÁ ERINDA / XI. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ I
Gestafyrirlestur
Fundarstjóri:
Gísli H. Sigurðsson
Fundarstjóri:
Elín SoHía Ólafsdóttir
Ónæmisfræði
Fundarstjórar:
Friðrika Harðardóttir,
Jóna Freysdóttir
10:40 PTH örvar klórjóna-háð Na+/H+ skipti í ræktuðiun nærpípluf'runiuni úr fuglum (E 19)
Sighvatur S. Árnason, Gary Laverty
10:50 Neysla barnshafandi kvenna á ómega-3 fitusýrum og útkoma meðgöngu (E 20)
Anna Ragna Magnúsardóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Arnar Hauksson, Hólmfríður Þorgeirsdóttir,
Giiðrún V. Skúladóttir
Salur 301 kl. 13:00-13:40
Týrósín kínasa æxlissgen. Frá klónun til nýrra nieðferðamöguleika í krónísku mergfrumuhvítblæði
Magnús Karl Magnússon
Salur 301 kl. 13:40-14:00
Kynning á öldrunarrannsókn Hjartaverndar
Vilmundur Guðnason
Salur 301 kl. 14:00-17:00
14:00 Próteintengd pneuniókokkafjölsykrubóluefni af hjúpgerð 19F vekja víxlvernd gegn 19A (E 21)
Ingileif Jónsdóttir, Viktor D. Sigurðsson, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Dominique Schulz,
Hávard Jakobsen
14:10 Shinhúðarbólusetning með próteintengdum pneumókokkafjölsykruni verndar nýfæddar mýs gegn
lífshættulegum pneumókokkasýkingum (E 22)
Hávard Jakobsen, Stefanía P. Bjarnarson, Monique Moreau, Giuseppe Del Giudice,
Claire-Anne Siegrist, IngileifJónsdóttir
14:20 Myndun B-minnisfrumna í nýfæddum og ungum niúsum eftir bólusetningu með próteintengdum
pneumókokkafjölsykrum (E 23)
Stefanía P. Bjarnarson, Hávard Jakobsen, Giuseppe Del Giudice, Emmanuelle Trannoy,
Claire-Anne Siegrist, Ingileif Jónsdóttir
14:30 Ahrif bólusetningar með GnRH tengdu Hsp70 á æxlunarkerfi karlmúsa (E 24)
Sólveig G. Hannesdóttir, Torben Lund, PeterJ. Delves, Mahavir Singh, Ruurd van derZee, Ivan M. Roitt
14:40 Prófun á ónænúsviðbrögðum íslenskra hrossa hér á landi og í Sviss við bitmýi (Simulium) og
mýflugunni (Culicoides) sem veldur sumarexemi (E 25)
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Silvia Baselgia, Vilhjálmur Svansson, Freyja S. Eiríksdóttir,
Agnes Helga Martin, Sigríður Björnsdóttir, Eliane Marti
14:50 Þróun ósérvirkra ónæmisþátta hjá þorski (E 26)
Bergljót Magnadóttir, Sigrún Lange, Sigríður Guðmundsdóttir, Agnar Steinarsson
15:00 Ahrif hjartaaðgerða á iingbörnum á virkni T-eitilfrumna (E 27)
Jenna Huld Eysteinsdóttir, Jóna Freysdóttir, Ásgeir Haraldsson, Jenna Stefánsdóttir, Inga Skaftadóttir,
Hróðmar Helgason, Helga Ögmundsdóttir
15:10 Nefslímhúöarbólusetning dregur úr liðbólguvirkni í dýralíkani að liðagigt (E 28)
Jóna Freysdóttir, Ragnar Pálsson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Arnór Víkingsson
15:50 Virkjun ónænúskerfisins gegn upptöku DDT (E 29)
Kolbrún Hrafnkelsdóttir, Jón Valgeirsson, Sesselja Bjarnadóttir, Sigríður Ólafsdóttir,
Kristín Ólafsdóttir, Sveinbjörn Gizurarson
16:00 Aukin tíðni C4BQ0 í Henoch-Schönlein purpura. Þáttur í meinfcrli eða sjúkdómsorsök? (E 30)
Ragnhiidur Kolka, Valtýr Stefánsson Thors, Sigrún L. Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson,
Guðmundur Jóhann Arason, Ásgeir Haraldsson
16:10 Er skortur á mannósabindilektíni áhættuþáttur fyrir ættlægum rauðum úlfum á íslandi, óháð
komplemcntþætti C4? (E 31)
Sœdís Sœvarsdóttir, Helga Kristjánsdóttir, Gerður Gröndal, Þóra Víkingsdóttir, Kristján Steinsson ,
Helgi Valdimarsson
16:20 Ótjáðar C4 arfgeröir auka áhættu á kransæðusjúkdónii meðal reykingafólks (E 32)
Guðmundur Jóhann Arason, Sigurður Böðvarsson, Sigurður Þór Sigurðsson, Garðar Sigurðsson,
Guðmundur Þorgeirsson, Judit Kramer, Georg Fiist
16:30 Áhrif meðferðar með útfjólubláum B geislum á tjáningu viðloðunarsunieinda hjá T-frumum í blóði
sórasjúklinga (E 33)
Hekla Sigmundsdóttir, Jóhann E. Guðjónsson, Helgi Valdimarsson
LÆKNABLAÐIÐ / FYLGIRIT 47 2002/88 9