Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Qupperneq 8

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Qupperneq 8
YFIRLIT ERINDA / VÍSINDI Á VORDÖGUM V 48 Æxli í skeifugörn Jóhann Páll Ingimarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jónas Magnússon, Páll Helgi Möller V 49 Vefjagerð carcinoid lungnaæxla er óáreiðanleg til að spá fyrir um klíníska hegðun þcirra Jóhanna M. Sigurðardóttir, Kristinn B. Jóhannsson, Helgi ísaksson, Steinn Jónsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson V 50 Skurðaðgerðir vegna lungnameinvarpa nýrnafrumukrabbameins á íslandi 1984-2006 Sæmundur J. Oddsson, Helgi ísaksson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson,Tómas Guðbjartsson V 51 Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration) getur tengst efri hluta meltingarvegar. - Tvö einstök sjúkratilfelli Sæmundur Jón Oddsson, Þráinn Rósmundsson, Vigdís Pétursdóttir, Friðrik E. Yngvason, Bjarni Torfason.Tómas Guðbjartsson V 52 Sláandi hjartavöðvafrumur ræktaðar út frá ósérhæfðum stofnfrumum úr músafósturvísi hafa virkjaða BMP - boðleið Sæmundur J. Oddsson, Eirikur Steingrímsson, Guðrún Valdimarsdóttir. V 53 Lungnameinvörp við greiningu nýrnafrumukrabbameins - hverjir gætu hugsanlega haft gagn að brottnámi meinvarpa? Sæmundur J. Oddsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson V 54 Tíðaloftbrjóst - snúin greining og meðferð - Sjúkratilfelli Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason,Tómas Guðbjartsson V 55 Samanburður á opnum aðgerðum og aðgerðum með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjósti Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason, Helgi fsaksson.Tómas Guðbjartsson V 56 Meðfædd ósæðarþrenging hjá börnum á íslandi 1990 - 2006 Sverrir I. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason,Tómas Guðbjartsson V 57 Tímatengd áhrif tolterodins á taugatengda blöðruofvirkni í sjúklingum með mænuskaða Guðmundur Geirsson, A. Harðardóttir, S. Steindórsdóttir, D. Scholfield, S. Haughie, P. Glue, B. Malhotra V 58 Krufningagreind nýrnafrumukrabbamein á Islandi 1971-2000: Samanburður við æxli greind í sjúklingum á lífi Ármann Jónsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson,Tómas Guðbjartsson V 59 Berkjufleiðrufistla eftir lungnabrottnám vegna lungnakrabbameins er oftast hægt að lækna án skurðaðgerðar Tómas Guðbjartsson, Erik Gyllstedt V 60 Nuss aðgerð - nýjung í meðferð trektarbrjósts Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason V 61 V almiltistökur á Landspítala 1993 til 2004 Bergþór Björnsson, Guðjón Birgisson, Pétur Hannesson, Margrét Oddsdóttir V 62 Nýrnahettubrottnám með kviðsjá á íslandi 1997-2005 Bergþór Björnsson, Margrét Oddsdóttir V 63 Árangur af ísetningu lyfjabrunna á Landspítalu yfir eins árs tímabil Bergþór Björnsson, Pétur Hannesson, Agnes Smáradóttir, Páll Möller V 64 Langtíma (5-10 ára) árangur aðgerða við vélindabakflæði Aðalheiður Jóhannesdóttir, Kristinn Tómasson, Margrét Oddsdóttir V 65 Árangur enduraðgerða vegna vélindabakflæðis. - Er eitthvað sammerkt með þeim sem fara í enduraðgerð? Hildur Guðjónsdóttir, Kristinn Tómasson og Margrét Oddsdóttir V 66 BNP-mælingar til að ákvarða meðferðarlengd á ECMO-dælu - Sjúkratilfelli af 27 ára karlmanni með svæsna hjartaþelsbólgu og hjartabilun Einar Þór Bogason, Bjarni Torfason,Tómas Guðbjartsson, Felix Valsson V 67 Vélindaómskoðanir svæfingalækna við hjartaskurðaðgerðir - greina nýjar upplýsingar sem geta haft áhrif á aðgerðina. Guðmundur Klemenzson, Felix Valsson, Gunnar S Ármannsson, Hildur Tómasdóttir, Hjörtur Sigurðsson, ívar Gunnarsson, Kári Hreinsson, BjarniTorfason V 68 Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á íslandi Steinn Steingrímsson. Magnús Gottfreðsson, Bjarni Torfason, Karl G. Kristinsson.Tómas Guðbjartsson V 69 Frelsi eða fjötrar? - Meðferðarheldni frá sjónarhóli sykursjúkra: Áskoranir, samræður og samningar Brynja Ingadóttir V 70 Aðskilinn lungnahluti - átta tilfelli meðhöndluð með skurðaðgerð Andreas Pikwer.Tómas Guðbjartsson V 71 Miðblaðsheilkenni. Klínísk einkenni og meinafræði Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. ísaksson.Tómas Guðbjartsson, Gunnar Guðmundsson V 72 Sogæðaæxli í kviðarholi - sjúkratilfelli Gígja Guðbrandsdóttir, Jónas Magnússon, Sigurður V. Sigurjónsson Kristrún R. Benediktsdóttir, Páll Helgi Möller Læknablaðið/fylgirit 54 2007/93

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.