Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 indra nooyi, forstjóri Pepsi Indverska millistéttarstelpan sem vaknaði um nætur til að ná í vatn fyrir fjölskyldu sína er nú ein valdamesta viðskiptakona heims Indra Nooyi er ein valda mesta kona í viðskiptaheim in um. Frá árinu 2006 hefur hún haldið um stjórnartaumana á PepsiCo sem er móður félag nítján félaga í matvæla­ og drykkjar framleiðslu, þeirra stærst Quaker Oats, Tropicana, Gator­ ade, Frito­Lay og Pepsi­Cola. Hún segist aldrei hafa stefnt á forstjórastólinn heldur einbeitt sér að því að gera vel í hverju því starfi sem hún hefur sinnt. Það er langur vegur frá heima ­ bæ Nooyi til Bandaríkjanna þar sem hún býr og starfar. Hún er fædd og uppalin í milli stéttar fjöl­ skyldu í Madras á Ind landi. Hún fór snemma að feta ótroðnar slóðir og stofnaði meðal annars rokk hljómsveit á námsárunum, nokkuð sem ekki var alvanalegt að stelpur gerðu á þessum ár um á Indlandi. Að námi loknu á Indlandi fékk hún leyfi for ­ eldra sinna til að fara til náms í Bandaríkjunum þrátt fyrir að slíkt teldist hafa neikvæð áhrif á mögu leika hennar til að giftast á Indlandi. Það kom ekki að sök því Indra fór aldrei til baka til Indlands heldur hóf farsælan starfsferil í Bandaríkjunum. mótast af uppruna sínum Haft er eftir Nooyi að enn þann dag í dag fái hún samvisku ­ bit yfir því að fylla baðkerið af vatni. Það kemur til af því að vatnsskortur var mikill í heima­ bæ hennar eins og víða á Ind­ landi. Fjölskylda hennar þurfti að vakna á milli þrjú og fimm á nóttunni til að fara og sækja vatn. Nooyi og systkini hennar fengu aðeins tvær fötur af vatni til afnota yfir daginn. „Þú lærðir að lifa lífinu með þessar tvær fötur af vatni.“ Sumir samstarfs­ manna hennar segja gildi henn ar og stjórnunarstíl mótast af uppruna hennar, en hún þykir vinnu söm og drífandi, heiðarleg, útsjónar söm og með sterka fram tíðarsýn. Hún á auðvelt með að fylkja starfsfólki sínu að baki sýninni. Nánustu samstarfs menn hennar lýsa henni sem hlýrri og umhyggjusamri. Hún á þó ekki í neinum vanda með að taka erfiðar ákvarðanir og er gríðar­ lega harður samningamaður en hún hefur leitt fjölda samruna og yfirtökur fyrir Pepsi Co. Hún gerir einnig miklar kröf ur til starfsmanna sinna og þrýst ir á fólk þar til það leysir vandamál­ in, hún sættir sig ekki við svör eins og „það er ekki hægt“ eða „ég veit það ekki“. Besta ráð sem hún hefur fengið segir hún frá föður sínum um að trúa á það góða í fólki, allir hafi góðan ásetning. Þannig segist hún nálg ast öll viðfangsefni sín með góð um árangri. fyrsta atvinnuviðtalið í sari Áður en Nooyi for til náms í Banda ríkjunum lauk hún BS­ gráðu frá Madras Christian Coll ege og MBA­gráðu frá Indi an Institute of Management í Kalkútta. Eftir að hafa starfað um stutt skeið á Indlandi fyrir + Bókaðu ferð á www.icelandair.is ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 5 4 2 5 0 6 /1 1 Vinsamlegast athugið: Einstaka sinnum kemur fyrir að viðskiptavinir Icelandair fljúgi með vél sem ekki er búið að setja í ný sæti og nýtt afþreyingarkerfi. Í dag langar þig út. Það er ekki bara af því að þú þráir að skipta um umhverfi, kynnast einhverju nýju, heldur fylgir útlöndum einhver frelsistilfinning, einhver tilfinning um pláss. Og það sem þig vantar er einmitt pláss: fyrir andann, fyrir framtíðina. Kannski þú finnir þitt pláss við ána Main í Frankfurt, á Gamla Stan í Stokkhólmi eða í fenjunum í Flórída. Það er allavega alveg ljóst að það er ferðalag í kortunum og áfangastaðurinn gæti verið einn af 31 áfangastað Icelandair. Og á leiðinni yfir hafið skaltu líta út um gluggann og upp til stjarnanna. Þær vísa okkur veginn Mundu bara að það er nóg pláss, að lágmarki 81 sentimetri, fyrir fæturna þína í flugvélum Icelandair. MEIRA PLÁSS FYRIR FÆTURNA. NJÓTTU ÞESS. SPORÐDREKI ÞÚ ERT Á LEIÐ Í FERÐALAG OG ÞAÐ ER GOTT RÝMI FYRIR FÆTURNA ÞÍNA. Indra Nooyi, forstjóri Pepsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.