Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 98
98 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 hafa ýmis tækifæri í för með sér Ég var beðin að halda fyrirlestur á þessari norsk­íslensku ráðstefnu en ég hafði ekki hugsað mér að verða sérstakur talsmaður kynjakvóta nema síður sé. Það var leitað til mín þar sem ég sit í stjórn norsks félags en það var einmitt í Nor­ egi sem lög um kynjakvóta voru fyrst samþykkt. Nú hafa sambærileg kynjakvótalög verið samþykkt á Íslandi og í því sambandi er gott að læra af reynslu Norðmanna hvern ig best er að innleiða þær breyt­ ingar sem lögunum fylgja. Ég hef trú á því að eftir 10 til 15 ár muni enginn sérstaklega eftir því að þessi lög hafi verið sett og okkur þyki sjálfsagt vinnu­ lag að velja konur og karla í stjórnir fyrirtækja,“ segir Liv en erindi hennar á ráð stefn­ unni hét „Við leitum að konu í bogmannsmerkinu“. Nútímavæðing viðskipta­ lífsins Í mars árið 2010 samþykkti Alþingi lagabreytingu sem felur í sér að fyrirtækjum verð­ ur skylt að gæta að kynja hlut­ föllum í stjórnum hluta félaga og að hlutfall hvors kyns verði ekki lægra en 40% í stjórnum. Lagabreytingin tekur að fullu gildi árið 2013. „Ég tel að lögin muni flýta ákveðinni þróun sem er þegar farin að eiga sér stað. Þau ýta á okkur að framkvæma hlut­ ina en ekki bara tala um þá. Það hafa margir verið á móti þessari lagasetningu og meðal annars ég vegna þess að ég og aðrir töldum að ekki hefði átt að þurfa að binda þetta í lög, heldur ætti þessi þróun að geta orðið af sjálfu sér. Norðmenn hafa góða reynslu af því að setja kynjakvótann í lög, það gerðu þeir árið 2003 og lögin tóku að fullu gildi árið 2007,“ útskýrir Liv og segir jafnframt: „Kynjakvóti er leið sem víða hefur verið farin til að rétta hlut kvenna gagnvart körlum. Til að byrja með hefst þessi hugmyndafræði í stjórnmálum. Síðan tekur viðskiptalífið þetta inn hjá sér. Alls staðar þar sem er mikil íhaldssemi þarf stundum umfangsmiklar breyt ingar til að nútímavæða hlutina.“ Virkjum bæði konur og karla Liv útskrifaðist úr viðskipta­ fræði við Háskóla Íslands árið 1995 en það ár útskrifuðust 99 einstaklingar og þar af einungis 20 konur. Viðskiptafræðinámið hefur breyst mikið og til sam­ an burðar útskrifuðust 482 nem endur frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík árið 2010, þar af 277 konur eða 57% eins og kom fram í erindi Liv.„Lögunum er auðvitað ætlað að hafa víðtækari áhrif inni í fyrirtækjunum eins og það að fjölga konum í stjórn­ unarstöðum og jafna laun a mun kynja,“ segir Liv.Á Íslandi er til leiðbeiningarrit um stjórn­ arhætti fyrirtækja og hand­ bók stjórnarmanna þar sem finna má upplýsingar um hlut verk, ábyrgð og skyldur stjórnarmanna í íslensku at­ vinnu lífi.„Það þarf að horfa vel á hvernig valið er í stjórnir almennt og ég tel að lögin geti haft þá þróun í för með sér að ekki verði horft eins þröngt þegar kemur að vali á stjórnarfólki. Mér finnst mikil­ vægt að ekki sé eingöngu horft til þess að virkja fleiri konur heldur líka fleiri karla, það er, auka fjölbreytni almennt. Eftir hrun hefur umræða um stjórnarhætti fyrirtækja og ábyrgð stjórnarmanna aukist en í leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja er einmitt fjallað um hvernig Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri NOVA, á ráðstefunni Virkjum karla og konur til athafna: Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri NOVA, flutti áhugavert erindi um kynjakvóta þar sem hún fór meðal annars yfir íslensku lagasetninguna, val á stjórn arfólki og reynslu sína af setu í stjórn norsks fjarskiptafyrirtækis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.