Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 119

Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 119
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 119 jafnréttisstEfna fyrirtækja Hjá PwC hefur hlutfall kvenna aukist ár frá ári en endurskoðendafyrirtæki hafa löngum verið að mestu mönnuð körlum. Í stjórnun fjölgar konum líka hægt og sígandi og á síðasta ári var kona í fyrsta skipti kos­ in í þriggja manna stjórn félagsins. Hvert er hlutfall kvenna á meðal stjórn­ enda PwC og hvert er hlutfall þeirra í stjórnum? Að sögn Elínar Árnadóttur hdl. hjá PwC á Íslandi gegna konur störfum mann auðs­ stjóra og fjármálastjóra hjá fyrirtækinu: „Innan eigendahópsins eru þrjár konur á móti 17 körlum svo þar er hlutfallið ekki hagstætt konum. Þetta er nú bara staðan og í takt við þjóðfélagið almennt. Á nýlegum aðalfundi SA kom fram að konum í stjórn­ um hefur lítið fjölgað undanfarin ár, þrátt fyrir alla umræðuna, og það er engu líkara en það sé bara verið að bíða eftir að lögin um kynjakvóta taki gildi, ekkert gerist fyrr. Það er auðvitað merkilegt, sérstaklega með það í huga að rannsóknir sýna að fyrirtæki sem stjórnað er af konum eða konur eru meðal stjórnenda skila betri hagnaði en þar sem eingöngu karlar ráða ríkjum. Maður hefði haldið að arðsemissjónarmiðin væru næg ástæða til að fjölga konum meðal stjórn enda. Því er oft haldið fram að konur gefi ekki kost á sér til stjórnarsetu en það er ekki rétt, margar konur og félög kvenna birta lista yfir konur sem eru hæfar og reiðubúnar til stjórnarsetu. Við erum sjálf­ sagt ennþá alltof föst í staðalímyndunum, það er rosalega erfitt að breyta þeim, virðist ekki hægt nema með handafli. Sem er dapurleg staðreynd. Stjórnskipulagið hjá okkur er frekar flatt og ræðst meira af þeim verkefnum sem við sinnum hverju sinni. Við erum hins vegar með marga verkefnisstjóra sem eru konur, þar er hlutfallið mun hagstæðara eða fjórar konur á móti hverjum þremur körlum. Á þeim hvílir að miklu leyti hin daglega stjórnun verkefna, sem afkoma okkar bygg­ ist á. PwC er með jafnréttisáætlun eins og vonandi flest fyrirtæki.“ mætum mikilli eftirSpurn eftir lögmannaþjónuStu með pwc legal „Fyrirtæki sem okkar þarf sífellt að huga að nýjum þjónustuþáttum og þurfum við að vera fljót að bregðast við breytt um aðstæðum. Við erum t.d. með nýja þjón ustu ­ línu sem býður fyrirtækjum upp á að greina kynbundinn launamun og fá stað festingu á að þau greiði jöfn laun óháð kyni. Við höfum orðið vör við aukna um ræðu um þessi mál og þá blasir við að fyrirtæki þurfa að geta sýnt fram á jafn launastefnu sem virkar í raun. Það er nefni lega ekki nóg að tala um jafnréttismál, þótt orð séu til alls fyrst. Það er fyrir löngu orðið tímabært að fylgja orðum eftir með gerðum. Það gerum við með því að greiða sömu laun fyrir sömu vinnu, aðilar hafi sömu möguleika og það getum við séð með hlutfalli stjórnenda. Önnur nýjung hjá okk ur er stofnun PwC Legal, sem við settum á fót í fyrra. Það er til að mæta síaukinni eftirspurn eftir lögmannaþjónustu. Það virðast allir vera að stefna öllum þessa dagana svo ekki veitir af góðum lögmönn um til að sinna þessu. Þar er kona við stjórn, Elísabet Guðbjörnsdóttir hdl., og hefur gefist vel. Mest er að gera hjá okkur í sambandi við gengistryggðu lánin, útreikninga á þeim og úrvinnslu, vinnu við nauðasamninga, greiðslustöðvanir, þrota­ meðferðir og svo við endurskipulagningu fyrirtækja.“ konur eru eftirsóttir verkefnisstjórar „Því er oft haldið fram að konur gefi ekki kost á sér til stjórnarsetu en það er ekki rétt, margar konur og félög kvenna birta lista yfir konur sem eru hæfar og reiðubúnar til stjórnarsetu.“ PwC Elín Árnadóttir er héraðsdómslögmaður hjá PwC og situr í stjórn fyrirtækisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.