Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Side 130

Frjáls verslun - 01.05.2011, Side 130
130 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 jafnréttisstEfna fyrirtækja Mismunun vegna kyns er óheimil, í hvaða formi sem hún birtist, og er það stefna N1 að gæta fyllsta jafnréttis milli kvenna og karla. Samkvæmt Ingunni Sveinsdóttur, Framkvæmdastjóra sölu­ og markaðssviðs N1., er hver starfsmaður met inn að verðleikum óháð kyni. „Þannig er tryggt að mannauður fyrirtækisins nýtist sem best.“ „Þótt meginþungi starfsemi N1 sé á sviðum þar sem karlmenn hafa jafn an verið ráðandi hefur fyrirtækið mjög skýra stefnu í jafnréttismálum. Við höfum fylgt henni vel eftir því við viljum vera þátttakendur í því að efla konur, skapa tækifæri fyrir þær og auka þátt þeirra í at vinnulífinu. Við vinnum meðal annars að fullgildingu skilmála jafnréttisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Woman, um jafn rétti innan fyrirtækja auk þess sem kon­ um hefur fjölgað jafnt og þétt í stjórnenda­ hópi fyrirtækisins. jafnréttiSStefna n1 Jafnframt er mismunun vegna kynþáttar, trúar­ eða stjórnmálaskoðana, kynhneigðar, þjóðernis eða annars slíks óheimil. Hverjum starfsmanni ber að stuðla að því að jafnréttisstefnunni sé fylgt, meðal annars með því að koma fram við samstarfsmenn, starfsumsækjendur og viðskiptavini af rétt­ sýni og óhlutdrægni.“ Hvert er hlutfall kvenna á meðal stjórn­ enda hjá N1? „Í framkvæmdastjórn okkar sitja fimm stjórnendur, þar af ein kona. Deildar stjór­ arn ir eru 14, þar af tvær konur, og stöðv ar­ stjórar eru 23, þar af níu konur. Verslunar­ stjórar eru 15, þar af ein kona. Stefnumið n1 Jafnréttis skal gætt við ráðningar, stöðu­ hækkanir og tilfærslur í starfi Jafnréttis skal gætt ef grípa þarf til upp­ sagna af fjárhagslegum ástæðum Tekið skal tillit til frammistöðumats óháð kyni Allir starfsmenn hafi jafnan rétt til starfs­ menntunar og þjálfunar Greiða skal jöfn laun og veita sömu kjör fyrir sambærileg störf Stefnt skal að því að jafna hlutfall kvenna og karla í hinum ýmsu störfum innan fyrirtækisins Gæta skal jafnréttis hvað varðar ábyrgð og þátttöku starfsmanna í starfshópum og nefndum Starfsskilyrðum skal þannig háttað að þau henti jafnt körlum sem konum Gera skal starfsmönnum kleift að sam­ ræma einkalíf og atvinnu Einelti og kynferðisleg áreitni er ekki liðin 75.000 vegabréf Hvað er efst á baugi í starfi fyrirtæki­ sins um þessar mundir? „Markaðsstarfið hjá N1 hefur á undan­ förnum mánuðum að mestu snúist um N1­kortið. Við höfum minnt neytendur á að það borgar sig að leita til okkar með allt sem varðar einkabílinn og margt fleira. N1­kortið er eitt af öflugustu vildarkerfum landsins og ávinningur viðskiptavina felst bæði í beinum afslætti og N1­punktum sem hægt er að nota hvenær sem er. Í sumar snýst starfsemin mikið um þjón ustu við fólk sem ferðast um landið, bæði Íslendinga og erlenda gesti. Við höf um í mörg ár staðið fyrir svokölluðum Vegabréfa leik sem fólk safnar stimplum í um allt land. Í fyrra voru um 75 þúsund Vegabréf í umferð og hefur þátttakan aldrei verið meiri. Meðal hápunktanna hjá okkur í sumar er hið árlega N1­mót á Akureyri sem er haldið í 25. skipti í ár, auk þess sem við erum í samvinnu við Landsmót hestamanna og á þjóðhátíð í Eyjum.“ kynjahlutfall tryggt eins og kostur er „Hverjum starfsmanni ber að stuðla að því að jafnréttisstefnunni sé fylgt, meðal annars með því að koma fram við samstarfsmenn, starfsumsækj- endur og viðskiptavini af réttsýni og óhlutdrægni.“ N1 Ingunn Sveinsdóttir, Framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs N1. Nýtt félag á traustum grunni BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar. BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO. www.bdo.is BDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.