Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Síða 22

Frjáls verslun - 01.05.2010, Síða 22
22 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 vennt vakti athygli um leið og svörin í könnuninni tóku að streyma inn: Annars vegar kom nafn núverandi dómsmála- og mannréttindaráðherra áberandi oft fyrir og hins vegar að nafn núverandi forsætisráðherra var aldrei nefnt Það síðarnefnda er sláandi; Jóhanna Sigurðardóttir aldrei tilnefnd sem ráð- herraefni í ríkisstjórn kvenna myndaðri af konum. Ragna Árnadóttir fær hins vegar stuðning kvenna úr ýmsum áttum og er oftast nefnd í könnuninni. Könnun Frjálsrar verslunar var ekki hefð- bundin skoðanakönnun með til viljan akenndu úrtaki. Tilnefningar í ríkisstjórn kvenna komu frá 30 konum sem Frjáls verslun handvaldi á eigin ábyrgð. Gísli Kristjánsson blaðamaður framkvæmdi könnunina. Handvaldar málsmetandi konur Leitað var til breiðs hóps málsmetandi kvenna sem tengjast flestum greinum þjóð- lífsins. Fæstar þessara kvenna eru daglegir gestir í fjölmiðlum en eiga það sameiginlegt að lifa og starfa þar sem slagæðar samfél ags- ins eru. Þess var gætt að velja ekki eingöngu konur úr atvinnulífinu í úrtakið heldur fá sem breiðastan hóp. Við spurðum atvinnurekendur og launþega til sjávar og sveita, jafnt inn an ferða þjónustu, útgerðar, iðnaðar, um önn- unar sem landbúnaðar. Líka stjórn mála- konur. Og í úrtakinu eru lista konur og menn ingarfrömuðir, kaup konur og mennta- konur bæði af landsbyggð og borg. Stundum allt þetta í einni og sömu manneskjunni. Því var hins vegar heitið að nöfnunum skyldi haldið leyndum og við það er staðið. Þjóðfundur Frjálsrar verslunar Það má líta á þetta úrtak sem eins konar þjóð fund eða Alþingi sem tímaritið hefur sjálft kjörið. Frjáls verslun ber því alla ábyrgð á úrtakinu. Á fyrri öldum, þegar þjóðir heims efndu til þjóðfunda og stjórn laga- þinga, var alltaf séð til þess að allar stéttir ættu þar fulltrúa. Eins er með þennan þjóð- fund, sem Frjáls verslun hefur kallað saman og beðið að skipa konur í ríkisstjórn. Margar konur kallaðar Hver kona í úrtakinu var beðin að tilnefna þrjár konur í ríkisstjórn. Í úrtakinu voru 30 konur og því hugsanlegt að nöfn 90 kvenna kæmu upp. Þegar upp var staðið var 51 nafn komið á blað. Það er nokkuð mikið en sýnir að allfjölmenn sveit kvenna nýtur trausts til að stýra landinu. Við kannanir af þessu tagi er það reynslan að fáir fulltrúar fá áberandi flest atkvæði en síðan dreifist hópurinn mjög og margir fá að lokum bara eitt atkvæði. Umhugsunarfrestur var stuttur en þó vildu margar konur í úrtak - inu fá að hugsa málið dagpart – og að lok um voru þessar konur nefndar: Anna Birna Jensdóttir Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir Ásdís Halla Bragadóttir Birna Einarsdóttir Brynja Guðmundsdóttir Edda Rós Karlsdóttir Elín Jónsdóttir Elsa B. Valsdóttir Guðfinna Bjarnadóttir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir Guðrún Jónsdóttir Guðrún Pétursdóttir Guðrún Ögmundsdóttir Halla Gunnarsdóttir Heiðrún Geirsdóttir Heiðrún Lind Marteinsdóttir Herdís Þorgeirsdóttir Inga Jóna Þórðardóttir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Jóhanna Harpa Árnadóttir Katrín Olga Jóhannesdóttir Katrín Snæhólm Lilja Ólafsdóttir Margrét Guðmundsdóttir Margrét Pála Ólafsdóttir Oddný Sturludóttir Ragnheiður Elín Árnadóttir Rakel Olsen Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Sigríður Snæbjörnsdóttir Siv Friðleifsdóttir Steinunn Sigurðardóttir Svana Helen Björnsdóttir Unnur Brá Konráðsdóttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir Þórunn Sigurðardóttir Þórunn Sveinbjarnardóttir Þórdís Erla Þorvaldsdóttir RAGNA ÁRNADÓTTIR dómsmálaráðherra 11 tilnefn. HALLA TÓMASDÓTTIR Auður Capital 7 tilnefn. KRISTÍN INGÓLFSDÓTTIR rektor HÍ 5 tilnefn. RANNVEIG RIST forstjóri Alcan 5 tilnefn. SVAFA GRÖNFELDT fyrrverandi rektor HR 4 tilnefn. BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR 3 tilnefn. HANNA BIRNA KRISTJÁNSDÓTTIR 3 tilnefn. SVANDÍS SVAVARSDÓTTIR 3 tilnefn. KATRÍN JAKOBSDÓTTIR 2 tilnefn. KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR 2 tilnefn. LILJA MÓSESDÓTTIR 2 tilnefn. ÓLÖF NORDAL 2 tilnefn. SALVÖR NORDAL 2 tilnefn. 5 5 4 3 3 3 7 11 Forsíðu grein ALLMARGAR KONUR VORU MEÐ EINA TIL­ NEFNINGU: Engin hinna 30 kvenna nefnir Jóhönnu Sigurðar­ dóttur, núverandi for sætis ráðherra, á nafn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.