Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 43
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 43 fyrir greiðslu og skortir sárlega rekstrarfé mörg hver. Þetta hefur lam andi áhrif á viðskiptalífið og hægir á batanum. Vonandi stendur þetta til bóta með nýjum bank a­ stjórum. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Það jákvæðasta er að atvinnuleysi hefur aldrei orðið eins mikið og menn óttuðust. Hins vegar eru umsvif atvinnulífsins óeðlilega lítil, sennilega fyrst og fremst vegna rekstr arfjárskorts. Ég er hins vegar bjartsýn að eðlisfari og tel að botn­ inum sé náð og við förum upp á við héðan í frá. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Já og nei – þetta er auðvitað fyrst og fremst einstaklingsbundið en ég tel almennt að konur séu áhættu­ meðvitaðri en karlar og ef til vill tillitssamari við samstarfsfólk og undirmenn, meðan karlar eru sókn djarfari og áræðnari á ýmsum sviðum. Það er því heillavænlegast að hafa bæði kynin meðal stjórn­ enda því þau bæta hvort annað upp. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Heiðarleiki, sanngirni og tillitssemi í samskiptum ásamt hæfilegum skammti af eftirfylgni og aðhaldi. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … meira jafnræði væri milli kynj anna í stjórnum og stjórn­ endateymum fyrirtækja, launa­ jöfnuður meiri og heiðarleiki ávallt hafður að leiðarljósi.  Guðbjörg Edda situr í stjórn Auðar Capital hf., Medis ehf. og PrimaCare ehf. auk margra dótturfyrirtækja Actavis erlendis. „Mér finnst bóla lítið á nýrri hugsun – allt of mikil neikvæðni enn í gangi og aðgerða- og ákvarðanafælni stjórnvalda ótrúlega mikil.“ Guðbjörg Edda Egg ertsdóttir, aðstoðarforstjóri Actavis Group Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi. Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Promens. Hrund Rudolfsdóttir, frkvstj. hjá Marel. Janne Sigurðsson, frkvstj. framleiðslu hjá Alcoa-Fjarðaáli. Erna Indriðadóttir, frkvstj. hjá Alcoa–Fjarðaáli. Svava Grönfeldt, stjórnarmaður í Össuri. IÐNAÐUR – Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Góðan árangur í öryggis­ málum og að hafa haldið álverinu gangandi á fullum afköstum þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður í fyrra. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Vissulega örlar á nýrri hugsun en það er meira í orði en á borði, í það minnsta enn sem komið er. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag, hvert yrði þitt fyrsta verk? Forsætisráðherra hefur takmarkað vald til aðgerða upp á eigin spýtur, hvað þá á einum degi. Mikilvægt er að koma málum í það gott jafnvægi að þeir sem hyggja á fjárfestingar hér hrekist ekki frá vegna óvæntra ráðstafana af hálfu stjórnvalda. Umhverfið þarf að vera traust og ábygg i­ legt. Jafnréttismálin þarf sömuleiðis að taka enn fast­ ari tökum. Þó að ýmis legt gott hafi áunnist í þeim að undanförnu er afturförin líka mikil og víða. – Hvernig geta bankarnir hraðað fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja? Þótt hraðinn skipti máli er mikilvægast að ferlið sé ekki lokað og tilviljanakennt heldur í föstum og skýrum skorðum, opið og gagnsætt. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Við höfum séð ýmis jákvæð merki undanfarið, bæði á erlendum mörkuðum, í útflutningsgreinum og hjá fyrirtækjum á innlendum markaði sem njóta góðs af því að Íslendingar fara minna til útlanda og ferðamenn kaupa meira en áður. Fjárhagsstaða ríkis og sveitarfélaga er hins vegar enn það erfið að ekki er hægt að fullyrða að það versta sé að baki. En straum hækkunarverkefnið í Straumsvík og tilheyrandi virkjun við Búðarháls verða vonandi fyrstu stóru skrefin í að koma hjólum atvinnu­ lífsins af stað. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Jú, en það má samt vel vera að það sé dálítið til í henni. Það er þó aukaatriði þegar öllu er á botninn hvolft því það eru til góðir og vondir stjórnendur af báðum kynjum. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Að hlusta meira en þú talar. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … allir kæmu fram af virð­ ingu, heilindum og ábyrgð.  Rannveig er í framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins og stjórnarformaður Skipta. „Jafnréttismálin þarf sömuleiðis að taka enn fastari tökum. Þó að ýmislegt gott hafi áunnist í þeim að undanförnu er afturförin líka mikil og víða.“ Rannveig Rist, forstjóriRio Tinto-Alcan á Íslandi UMHVERFIÐ ÞARF AÐ VERA TRAUST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.