Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 40
40 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 618798-BSS-001-02-297x220.PP4.pgs 30.03.2009 17:46 – Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Ef við horfum á árangur VÍS á síðasta ári þá stendur tvennt upp úr í mínum huga. Annars vegar góður rekstrarárangur fyrir tækisins í erfiðu efnahagsumhverfi og hins vegar frábær niðurstaða vinnustaðagreiningar hvað varðar ánægju starfs­ manna hjá VÍS. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Já, ég finn fyrir nýrri hugsun í þjóðfélaginu. Ég hef ekki trú á að allt fari í sama farveg aftur þrátt fyrir að aðstæður séu sannarlega erfiðar. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Forgangsraða verkefnum og leggja áherslu á að leysa málefni sem taka á vanda heimila og fyrirtækja. Eitt af fyrstu verkunum væri að mæla um fyrir lögum þar sem veðsetning vegna húsnæðislána verði einungis í fasteigninni sjálfri og að ekki verði hægt að ganga að öðrum eignum. – Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja er mál málanna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Ég veit ekki betur en að bankarnir séu að vinna í þessum málum í dag. Hef þó heyrt um ákvörðunarfælni og seinagang í banka­ kerfinu, ef það er raunin þá þarf að bæta úr því. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Já, það eru teikn á lofti. Vextir hafa lækkað og krónan hefur styrkst örlítið. Atvinnuleysið hefur minnkað en búast má reyndar við að það aukist aftur með haustinu. Við eigum enn nokkuð langt í land. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Að mínu mati er munur á konum og körlum sem stjórnendum og mín reynsla er sú að sambland kvenna og karla í stjórnun skili bestum árangri. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Í upphafi skyldi endinn skoða. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … stjórnendur fyrirtækja og stjórnvöld legðu meiri áherslu á góða stjórnarhætti og hefðu gott siðferði að leiðarljósi.  Auður Björk situr í stjórn Birtingahússins ehf. og Eiðfaxa ehf. „Annars vegar góður rekstrarárangur fyrirtækisins í erfiðu efnahagsumhverfi og hins vegar frábær niðurstaða vinnustaðagreiningar hvað varðar ánægju starfsmanna hjá VÍS.“ Í UPPHAFI SKYLDI ENDINN SKOÐA Rakel Sveinsdóttir, frkvstj. Creditinfo. Ingunn Sveinsdóttir, frkvstj. neytendasviðs N1. Heiðrún Jónsdóttir, frkvstj. lögfræðisviðs Eimskips. Anna Guðný Aradóttir, frkvstj. markaðsmála hjá Samskipum. Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs VÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.