Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 127

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 127
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 127 S T J Ó R N U N TEXTI: UNNUR VALBORG HILMARSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON O.FL. að allir sem ná toppárangri á sínu sviði vinni með þjálfara. Hann hafi síðan þá stöðugt unnið með markþjálfa og það hafi reynst honum vel. Eitt af því sem við mannfólkið eigum erfitt með er að sjá okkur sömu augum og aðrir. Markþjálfinn hjálpar okkur að sjá okkur þess um augum og gefur nýtt sjónarhorn á hluti sem annars væri hulið. „Það þurfa allir á markþjálfun að halda,“ segir Eric Schmidt. Hver er árangurinn? Þar sem markþjálfun er tiltölulega nýtt svið innan þjálfunar stjórnenda hefur árangur hennar hér á landi lítið verið rann- sakaður. Erlendar rannsóknir benda til mikils ávinnings (sjá töflu) en sambærilegar rannsóknir hafa ekki verið unnar hér á landi. Steinunn Hall skrifaði nýverið meistara- ritgerð við Háskóla Íslands þar sem hún leitast við að meta hvort stjórnendur séu hæfari til að taka ákvarðanir að lokinni stjórnendaþjálfun. Í stuttu máli benda niðurstöður hennar til þess að í kjölfar markþjálfunar hafi gæði ákvarðana stjórnenda stór aukist, markmiðasetning orðið mark viss ari og stjórnandinn líklegri til að ná mark mið- um sínum í kjölfarið. Tíman um með markþjálfanum er því vel varið þar sem ávinningurinn skilar sér í störfum stjórn- andans og árangri skipu lags heild arinnar. Leið til sigurs Jafnvel þótt vel gangi getur stjórnandi náð enn meiri árangri með því að vinna með markþjálfa. Eric Schmidt, forstjóri Google, er gott dæmi. Mikið hefur verið rætt og ritað um leiðina út úr ógöngunum sem íslenskt viðskiptalíf virðist fast í en eitthvað minna hefur verið rætt um lausnir og leiðir til að höggva á hnútinn. Markþjálfun er einn möguleiki sem stjórnendur ættu hik- laust að íhuga að nýta sér. Rannsókn Manchester Inc. á árangri markþjálfunar stjórnenda 100 æðstu stjórnendur stórra fyrirtækja voru beðnir að meta reynslu fyrirtækja sinna af markþjálfun. Tölurnar að neðan lýsa fjölda þeirra sem svöruðu hverri spurningu játandi. HAGUR FYRIRTÆKJA Framleiðniaukning 53% Aukin gæði 48% Styrkur fyrirtækis 48% Hærra þjónustustig 39% Færri kvartanir viðskiptavina 34% Festa æðstu stjórnenda 32% Lægri kostnaður 23% Aukinn hagnaður 22% HAGUR STJÓRNENDA Betra samstarf við yfirmenn 71% Betra samstarf við undirmenn 77% Betri liðsheild 67% Betra samstarf við samstarfsmenn 63% Aukin starfsánægja 61% Minni ágreiningur 52% Aukin helgun að sýn fyrirtækisins 44% Betra samstarf við viðskiptavini 37% Eric Smith, forstjóri Google. Eric Smith, forstjóri Google, hugsaði með sér þegar honum var bent á markþjálfun hvort hann stæði sig ekki í starfi. Hann hefur síðan stöðugt unnið með markþjálfa. Cheryl Smith er aðalkennari í markþjálfunarnámi Há skólans í Reykjavík. Hún er MCC-markþjálfi sem er hæsta gráða innan International Coaching Federation (ICF) og fáir sem hafa meiri reynslu á þessu sviði. Hún ferðast um heiminn og kennir tilvonandi markþjálfum auk þess að vinna með eigin viðskiptavinum að því að ná enn meiri árangri. Cheryl hefur meistaragráðu í leiðtogafræðum, rekur sitt eigið fyrir - tæki og starfar auk þess fyrir Corporate Coach U. Hún er kennari í leiðtogafræðum við Royal Roads University og átti þátt í að setja saman nám sem veitir réttindi til markþjálfunar stjórn enda við sama skóla og kennir jafnframt á námsbrautinni. Það er mikill fengur í að fá Cheryl til Íslands en hún hefur skýrar skoð anir á gildi markþjálfunar fyrir stjórnendur. Aðspurð af hverju íslenskir stjórnendur ættu að vinna með mark - þjálfa hefur Cheryl þetta að segja: „Afreksíþróttamenn láta sig ekki dreyma um að ná góðum árangri í keppni nema þeir hafi góðan þjálfara. Þjálfari þessi heldur þeim við efnið, skipuleggur æfingaprógrammið, vinnur með íþrótta mann- inum að tækniatriðum og að því að skapa sýn, svo fátt eitt sé talið. Fyrir stór mót vinnur hann stíft með þjálfara sín um til að ná sem bestum árangri. Það sama þurfa stjórnendur fyrirtækja að gera fyrir sín stóru mót ef svo má segja. Líklega eru íslenskir stjórnendur að keppa í sínu stærsta móti til þessa og því gríðarlega mikilvægt að þeir séu í besta mögulega keppnisformi. Með því að vinna með markþjálfa ná þeir fram því allra besta í fari sínu sem stjórnendur og ná þannig enn meiri árangri með sín fyrir - tæki, hver svo sem stærð þeirra er,“ segir Cheryl. ÍSLENSKIR STJÓRN END UR ERU AÐ KEPPA Í SÍNU STÆRSTA MÓTI TIL ÞESSA Cheryl Smith Heimildir Steinunn Hall (2010). Eru stjórnendur hæfari til að taka ákvarðanir að lokinni stjórnendaþjálfun? Áhrif stjórnendaþjálfunar á persónulegt og faglegt líf stjórnandans. MS-ritgerð í Stjórnun og stefnumótun. Háskóli Íslands. Stjórnendaþjálfun. Rannsókn Manchester Inc. Sótt 28. maí 2010 af executivecoaching.is/hver.html. Steinunn Hall, 2010 Steinunn Hall, 2010 Upplýsingar af www.executivecoaching.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.