Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.05.2010, Qupperneq 59
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 59 Þórunn Guðmundsdóttir, hrl. LEX Kristín Edwald, hrl., LEX. Guðrún Helga Brynleifsdóttir, hrl Lögfræðistofu Reykjavíkur og stjórnarformaður Íslenskra Orkurannsókna, ISOR. Ingveldur Einarsdóttur, formaður Dómarafélags Íslands. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Ég myndi byrja á að taka til í fjárheimildum ráðherra. Það virðast alltaf vera til peningar í alls kyns gæluverkefni einstakra ráðherra og stjórnarþingmanna á sama tíma og heilbrigðis kerfinu, menntakerfinu, velferðarkerfinu og löggæslunni, svo örfá dæmi séu nefnd, er ætlað að fara í flatan niðurskurð. Þegar ég væri búin að þessu væri komið hádegi og ég myndi sjálfsagt eyða eftirmiðdeginum í ein­ hverja bölvaða vitleysu. – Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja er mál mál­ anna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Ef ég hefði svör við þessu væri búið að gera mig að banka­ stjóra (án auglýsingar) með mánaðarlaun sem væru krónu lægri en laun forsætisráðherra. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Já, mér finnst ég vera farin að sjá meiri hreyfingu og meira líf. Það er ekki búið að lemja alla niður. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Nei, það er ekki gömul klisja. Við konur erum miklu betri, ég meina hvers konar asnaspurning er þetta eiginlega? – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Að þakka starfsfólkinu það sem vel er gert og leiðbeina en ekki skamma ef eitthvað er illa gert. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … karlmenn væru ekki í sífelldum samanburði á stærð, lengd og gróðurfari. Þórunn situr í stjórn LEX. „Því miður hafa þessir nýju tímar falið í sér nornaveiðar og sumum finnst að þeir geti leyft sér allt í ræðu og riti.“ Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður hjá LEX TAKA TIL Í FJÁR- HEIMILDUM RÁÐHERRA – Hvaða árangur ertu ánægð­ ust með innan þíns fyrirtækis? Að LEX hefur á að skipa afburða­ lögmönnum með mikla sér­ þekk ingu á sínu fagsviði. Svo er gaman að taka fram að kynja­ hlut föllin í stjórn og eigenda­ hópi eru nokkuð jöfn.  – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Já, það eru tvímælalaust nýir tímar og ný hugsun í þjóðfél ag ­ inu. Hættan er hins vegar sú að öfgarnar fari jafnlangt í hina áttina frá meðalhófinu og það vil ég ekki sjá. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Einn dagur gefur nú ekki mikið svigrúm en ég myndi mæla fyrir um endurskoðun á lög um um Stjórnarráð Íslands með áherslu á að gera þau ítar legri, sérstaklega hvað varðar verkaskiptingu og ábyrgð. Einnig myndi ég setja aðgerðir í forgang til að draga úr atvinnu leysi. – Fjárhagsleg endurskipu­ lagning fyrirtækja er mál mál­ anna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Ákvarðanafælni hefur einkennt þennan þátt í starfsemi bank­ anna að ákveðnu marki á und­ an förnum misserum. Bankarnir geta meðal annars hraðað þessu ferli með því að bæta þar úr. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Ég vona svo sannarlega að það versta sé að baki og merki það í mínu starfi að upp­ byggingarverkefnum fer fjölgandi. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Mín reynsla er sú að karakt­ ereinkenni einstakl inganna ráði meiru um mun á stjórnendum og stjórnunarstíl þeirra en kynferði. Af reynslu minni tel ég þó ljóst að eftir því sem kynjahlutfall er jafnara í stjórn um er tilhneigingin sú að ákvarð anir séu varfærnislegri. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Hafðu heiðarleika, trúnað og fagmennsku ávallt í fyrirrúmi og ekki þykjast vita meira en þú veist, spurðu frekar. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … sú auðlind sem býr í þeim fjölmörgu hæfileikaríku konum sem á Íslandi búa yrði nýtt betur til forystu.   Kristín situr í stjórn LEX lögmannsstofu ehf., Auðar Capital hf. og Ríkisútvarpsins ohf. „Hafðu heiðarleika, trúnað og fagmennsku ávallt í fyrirrúmi og ekki þykjast vita meira en þú veist“. EKKI ÞYKJAST VITA MEIRA EN ÞÚ VEIST Kristín Edwald, hæstaréttar- lögmaður á LEX Guðrún Helga Brynleifsdóttir, hrl. Lögfræðistofu Reykjavíkur og stjórnar- formaður Íslenskra orku rannsókna, ISOR. Ingveldur Einarsdóttir, formaður Dómarafélags Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.