Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 83
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 83 RB-RÚM ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Í 67 ÁR Brúðarrúm Að sögn Birnu Ragnarsdóttur, framkvæmdastjóra RB-rúma, hefur aðalsmerki þessa fjölskyldufyrirtækis frá árdögum verið að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna auk þess að vera í fararbroddi við þróun og framleiðslu springdýna: „Undanfarið hefur verið talsvert um að viðskiptavinir í giftingarhugleiðingum hafi komið í heimsókn til okkar í því skyni að velja fallegt og þægilegt hjónarúm. RB-rúm hafa í gegnum tíðina framleitt brúðarrúm í öllum stærðum og gerðum og við ráð- leggjum fólki gjarnan að hafa tvær dýnur í öllum hjónarúmum. Þá eru dýnurnar tengdar saman með rennilásum. Svo er hægt að velja um mismunandi stífleika dýna, sem er stundum smekksatriði, en skynsamlegast er að velja eftir þyngd þeirra sem á dýnunum hvíla. Einnig er mikilvægt að hafa í huga að velja rétta hæð á rúmið svo léttilega verði stigið fram úr. Fullkomin sælurúm RUX-botnarnir eru góð lausn í gestaherbergið sem og sumarbústaðinn. Við seljum bekkina í öllum stærðum og lengdum; eftir óskum hvers og eins. Í boði er líka að velja klæðningu með sængurdúk eða áklæði. Sælurúmin svokölluðu eru afar vinsæl og eru til í stærðunum 80, 90, 100, 120 og 130 sentímetrum. Þessi rúm eru mjög auðstillanleg með þráðlausri fjarstýringu. Sælurúmin eru með nuddi og hægt að setja ýmiss konar stillingar og útfærslur í sérstakt minni. Að sjálfsögðu eru nokkrir stífleikar í boði á springdýnunum.“ HÚSGAGNABÓLSTRUN RAGNARS BJÖRNSSONAR EHF. VAR STOFNUÐ 1943 OG HEFUR STAÐIÐ AÐ ÍSLENSKRI FRAMLEIÐSLU Í EIN 66 ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.