Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Síða 42

Frjáls verslun - 01.05.2010, Síða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 – Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Gott starfsfólk, ánægða viðskiptavini og öflugt fyrirtæki. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu? Sem betur fer er sú hugsun að ná kjölfestu að konur jafnt sem karlar verði í forystusveit atvinnulífsins. Það er þjóðhagslega mikilvægt fyrir þá endurreisn sem við stöndum í. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Ég færi ekki að sofa fyrr en ég væri búin að koma hjólum atvinnulífsins í gang. – Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja er mál málanna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Bankarnir þurfa að taka ákvarðanir, biðstaða er mjög slæm fyrir alla. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Bjartsýni mín vill trúa því að það versta sé að baki. Nú er það hófleg bjartsýni og ákvörðunin um að halda áfram veginn. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Ég tel vera mun á kynjunum sem stjórnendum. Kynin sjá hlutina á misjafnan hátt og nálgast þá með sínum hætti, sem er gott, og þess vegna er best að bæði kynin séu í forystusveit íslensks atvinnulífs. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Koma fram af heilindum, sanngirni og samvinnu. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … hvort kyn væri ekki undir 40% í stjórnum fyrirtækja á Íslandi.  Hafdís situr í stjórn Félags kvenna í atvinnurekstri, Laugum ehf., Naskar ehf. og styrktarsjóði Umhyggju. – Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Viðskiptin á Íslandi ganga mjög vel þrátt fyrir tíðar reglu gerð ar­ breytingar sem hafa haft mikil áhrif á lyfjaval. Einnig er ég mjög ánægð með hversu vel hefur gengið að markaðssetja krabbameinslyf okkar víða um heim en Actavis hefur nýlega haslað sér völl á því sviði. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Mér finnst bóla lítið á nýrri hugs un – allt of mikil neikvæðni enn í gangi og aðgerða­ og ákvarð­ anafælni stjórnvalda ótrúlega mikil. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Leggja drög að því að leiða Icesave­ málið til lykta. – Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja er mál málanna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Mér virðist vera mikil áhættu­ og ákvarðanafælni líka í bönk­ un um. Þótt klárlega hafi þurft að breyta verklagi þar mikið hefur utan frá séð verið gengið of langt og öll fyrirgreiðsla sett á ís. Fyrirtækin fá ekki eðlilega Guðbjörg Edda Egg ertsdóttir, aðstoðarforstjóri Actavis Group UMSVIF ATVINNULÍFSINS ÓEÐLILEGA LÍTIL „Bjartsýni mín vill trúa því að það versta sé að baki. Nú er það hófleg bjartsýni og ákvörðunin um að halda áfram veginn.“ KOMA FRAM AF HEILINDUM OG SANNGIRNI Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Lauga-Spa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.