Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 101
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 101 Eva Magnúsdóttir, forstöðumaður sölu hjá Mílu. Í framkvæmdastjórn Mílu eru 50% forstöðumanna konur, eða tvær af fjórum og í henni, auk mín, er Sigrún Hallgrímsdóttir, forstöðumaður greiningar. Deildarstjórar hjá fyrirtækinu eru sjö og eru þrír þeirra konur, þær: Guðrún Gyða Árnadóttir, deildarstjóri viðskiptastýringar, Sigurrós Jóns dóttir, deildarstjóri markaðsstýringar, og Hrund Grétarsdóttir, deildarstjóri verkefna stýringar netið. Lögð hefur verið mikil áhersla við nýráðn ingar á að ráða fleiri konur til starfa hjá fyrirtækinu. Það hefur verið gert mark - visst en að sjálfsögðu undir þeim formerkj- um að hæfasti einstaklingurinn verði fyrir valinu.“ Þjónustumiðað skipulag „Skipulag Mílu er einfalt og þjónustumiðað. Sala og netið eru þau svið sem sjá um sölu, þjónustu og rekstur. Einnig eru hjá fyrirtækinu stoðsviðin greining og þróun og öryggismál. Framtíðarsýn Mílu er að vera leiðandi og traustur samstarfsaðili sem tryggir samskipti. Að mati stjórnenda Mílu er mjög mikilvægt að bæði kynin komi að stjórnun fyrirtækisins til að uppfylla skilyrði framtíðarsýnar.“ Vefmyndavélar á gosstöðvum „Míla hefur að undanförnu haslað sér völl á nýjum vettvangi. Að frumkvæði dríf- andi starfsmanna Mílu voru settar upp vef myndavélar á gosstöðvunum sem náðu athygli umheimsins. Þar naut Míla frá - bærra hæfileika tæknimanna og fjallagarpa sem settu upp vélar við erfiðar aðstæður. Þegar yfir lauk höfðu tæpar níu milljónir manna frá öllum heiminum skoðað eldgosið í beinni útsendingu á heimasíðu Mílu. Þannig unnu tæknifólk og markaðsfólk Mílu frábærlega saman í skemmtilegu verkefni. Við stelpurnar erum þannig umkringdar háfjallahetjum og gríðarlega hæfum tækni - mönnum sem halda fjarskiptakerfi lands - manna gangandi hvað sem á dynur.“ „Míla er lífæð samskipta á Íslandi og kemur samskiptum Íslendinga til umheimsins og á milli héraða.“ „Lögð hefur verið mikil áhersla á það við nýráðningar að ráða fleiri konur til starfa hjá fyrir­ tækinu. Það hefur verið gert markvisst en að sjálfsögðu undir þeim formerkjum að hæfasti einstaklingurinn verði fyrir valinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.