Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri og aðaleigandi, er hér stödd í vörsluhúsinu í Reykjanesbæ. slenskt hugvit, nýjar lausnir í stýringu upplýsinga og skjalamála, ráðgjöf sérfræðinga í upplýsingastjórnun og vörsluhúsnæði af fullkomnustu gerð eru meðal verkefna hjá ungu framsæknu þekkingarfyrirtæki, Gagnavörslunni. „Við bjóðum upp á heildarlausn til hagræðingar fyrir viðskiptavini okkar,“ segir Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri og aðaleigandi Gagnavörslunnar hf. Fjölbreyttur rúmlega 40 manna hópur sérfræðinga með víðtæka menntun og reynslu starfar hjá Gagna vörsl - unni sem er með starfsemi bæði í Hafnar - firði og á Ásbrú í Reykjanesbæ. Nýjar leiðir, minni kostnaður „Gagnavarslan hefur verið að þróa upplý s- inga- og skjalastýringarkerfi CoreData. Þar er beitt nýrri tæknilegri nálgun á stýringu upplýsinga,“ segir Brynja, en í CoreData er mikil áhersla lögð á notendavænt og lipurt viðmót og notandi tengist kerfinu yfir vefinn hvar sem er í öruggu umhverfi. „Lausnir okkar eru unnar í nánu samstarfi fjölda sér - fræðinga fyrirtækisins með mikla reynslu í m.a. hugbúnaðargerð, verkefnastjórnun og skjala- og upplýsingastjórnun. CoreData er byggt á opnum frjálsum hugbúnaði sem er í samræmi við stefnu stjórnvalda frá desember 2007. Gögnin eru því ekki í læstu formi heldur opnu. Hér eru farnar nýjar leiðir í hug búnaðargerð hvað varðar þróun, kostnað og rekstur. Kostnaður er umtalsvert minni en tíðkast um sambærileg kerfi. Við seljum þjónustu,“ segir Brynja, „sem er algerlega ný á markaðnum. Ekki þarf að kaupa CoreData heldur er keyptur aðgangur að kerfinu með áskriftarkerfi þar sem allur rekstur (miðlarar, vinna við uppfærslu, afritunartaka o.s.frv.) og hugbúnaðurinn er innifalinn auk upp - færslu kostnaðar.“ Upplýsingar í skilvirku ferli Brynja segir hugarfarsbreytingu hafa átt sér stað í kjölfar bankahrunsins. Menn hafi áttað sig á mikilvægi þess að hafa upp lýsingastýringuna í góðu lagi til að bæta rekst urinn. „Ráðgjöf sérfræðinga á sviði upp - lýsingastýringar við að koma öllum upp lýs - ingum viðskiptavina (rafrænum og pappírs - skjöl um) í skilvirk ferli er stór þátt ur í þjón ustu Gagnavörslunnar. Auk ráð gjafar er boð ið upp á skönnun, prentun, skrán ingu og pökkun auk vörslu skjala, muna, lista verka og menningarminja þar sem kröfum um öryggis- og aðgangsstýringu er fylgt til hins ýtrasta.“ ÁSTRÍÐA FYRIR SKILVIRKRI STÝRINGU UPPLÝSINGA GAGNAVARSLAN Í „Hér eru farnar nýjar leiðir í hugbúnaðargerð hvað varðar þróun, kostnað og rekstur. Kostnaður er umtalsvert lægri en tíðkast með sambærileg kerfi.“ Brynja Guðmundsdóttir ásamt hluta af fram kvæmda stjórn Gagna vörslunnar. Við hlið Brynju er Hermann Aspar, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs, þá Gunnhildur Manfreðsdóttir, framkvæmdastjóri ráð - gjafar sviðs, og Jónas Sigurðsson, fram kvæmdastjóri hugbúnaðar sviðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.