Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 45
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 45 Janne Sigurðsson, forstjóri Promens örugga ávöxtun peninganna og taka ekki of mikla áhættu. Mér sýnist bankarnir hér hafa farið langt út fyrir sitt verksvið á síðustu árum. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Bæði já og nei. Hér í Fjarðabyggð sé ég fín merki um bata enda byggist þetta samfélag á nýtingu auðlinda og útflutningi á fiski og áli. Mér finnst fólkið hér í kringum mig jákvæðara og hafa áberandi meiri trú á framtíðinni og efnahagslegri afkomu sinni núna en fyrir ári. Það sést ágætlega á því að fólk er farið að þora að byggja sólpalla og endurnýja baðherbergin sín! En á lands vísu sé ég ekki mikil batamerki ennþá. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Það má kannski segja að það sé gömul klisja að það sé munur, en það er engu að síður rétt. Alveg eins og reynsla, menntun og persónuleiki skipta máli. Stjórnunarteymi sem í eru bæði konur og karlar eru best. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Að vera einn af hópnum. Starfsmenn gegna mismunandi hlut­ verkum sem öll skipta jafnmiklu máli. Jákvætt hugarfar og eftirfylgni. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … við löðuðum að okkur meira erlent fjármagn og þekkingu til að byggja á í atvinnulífinu. Þetta gera aðrar þjóðir svo sem eins og Danir, Kanadamenn og jafnvel Kínverjar. Þær efna til samstarfs við alþjóðleg fyrirtæki í þessu skyni. Við þurfum að endurreisa efnahagslífið og skapa hér störf. Það er engin minnk un að því að læra af öðrum, eins og aðrar þjóðir hafa tamið sér. Hrund Rudolfsdóttir, frkvstj. hjá Marel. Erna Indriðadóttir, frkvstj. hjá Alcoa– Fjarðaáli. Svava Grönfeldt, stjórnarmaður í Össuri. Svava Johansen, eigandi NTC (Sautján). Brynja Halldórsdóttir, frkvstj. Norvikur. Gerður Ríkharðsdóttir, frkvstj. sérvörufyrirtækja Haga og í stjórn Kringlunnar. Guðrún Eva Gunnarsdóttir, fjármálastjóri Haga. María Maríusdóttir, eigandi verslunarinnar Drangeyjar. Margrét Kristmannsdóttir, frkvstj. Pfaff. Hildur Petersen, stjórnarmaður í Pfaff og Kaffitári. Steinunn Jónsdóttir, stjórnarmaður í Norvik. SMÁSALA Svava Johansen, forstjóri NTC NÚ GLITTIR Í GÖMLU GILDIN AFTUR – Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Ég er ánægð með að sjá hversu fljótt þær breytingar skiluðu sér sem ég og mitt teymi gerðum í kjölfarið á breyttu efnahagsástandi og náðum að halda flugi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.