Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 105
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 105 HF Eimskipafélag Íslands 5 0 Alfesca 6 0 Primera Travel Group Valgerður Franklínsdóttir 3 1 Alcoa á Íslandi (Fjarðaál) 2 0 Marel Food Systems hf. Margrét Jónsdóttir, Ásthildur Otharsdóttir 9 2 Hagar hf. Erna Gísladóttir, Svana Helen Björnsd. 5 2 Norvik hf. (Byko o.fl.) Steinunn Jónsdóttir, Iðunn Jónsdóttir 5 2 Samherji hf. 3 0 Rio tinto Alcan á Íslandi Margrét Frímannsdóttir 7 1 K O N U R Í S T J Ó R N U M F Y R I R T Æ K J A VERR GEKK AÐ FÁ UPPLÝSINGAR Það gekk verr að fá upplýsingar í þessari könnun en fyrri könn- un um Frjálsrar verslunar sem ég hef gert um fjölda kvenna í fram- kvæmda stjórnum og stjórnum fyrirtækja. Ekki veit ég hvað veldur. Þar að auki gætti mun meira óöryggis hjá fyrirtækjum þegar haft var samband símleiðis. Könnunin var gerð í lok júnímánaðar. Líkt og í fyrri könnunum var upplýsinga aflað í gegnum síma, á heimasíðum og með tölvupósts sam- skiptum við stjórnendur fyrirtækjanna. Í þeim tilfellum sem haft var samband við stjórnendur símleiðis gætti einnig mun meira óöryggis við að gefa umbeðnar upplýsingar en áður hefur verið. Átti það bæði við þegar spurt var um fjölda stjórnar manna og þegar beðið var um nöfn þeirra kvenna er skipa stjórnir eða framkvæmdastjórnir. Þá eru mun færri fyrirtæki með upplýsingar um skipun stjórna og framkvæmdastjórna á heimasíðum sínum nú en áður var. Þegar þær upplýsingar er að finna inni á heimasíðum fyrirtækjanna eru þær í langflestum tilfellum aðgengilegar og auðfundnar. Dæmi eru þó um að upplýsingar hafi ekki verið uppfærðar eftir að mannabreytingar hafa orðið í stjórnum eða meðal stjórnenda. Ingibjörg María Gísladóttir Monica Caneman.Martha Eiríksdóttir.Marianne Økland. Nafn fyrirtækis Stjórnarkonur Fjöldi í stjórn Fjöldi kvenna í stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.