Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 38
38 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri Parlogis – Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Ég er almennt mjög ánægð með hvernig fyrirtækið hefur þróast og náð betri árangri á öllum sviðum undanfarin ár. Afkoma er yfir væntingum og má nefna að við komumst nú í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins á lista yfir fyrir myndar­ vinnustaði í hópi stærri fyrirtækja hjá VR. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Hugsunarhátturinn er allt annar í þjóðfél­ aginu en hann var fyrir hrun, meiri var­ kárni og fólk er almennt uppteknara af öðrum hlutum en fyrir 2008. Ég held ekki að það breytist í bráð. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Ég held reyndar að ég þyrfti lengri tíma en einn dag til að hafa veruleg áhrif en ef ég hefði einn dag væri sennilega skyn­ samlegast að nýta hann til að hafa áhrif á hverjir yrðu áfram við völd. – Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja er mál málanna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Ég tel að bankarnir séu að vinna ágætlega með þeim fyrirtækjum sem þurfa á endur­ skipulagningu að halda. Að mínu mati væri hins vegar eðlilegt að ríkisvaldið kæmi betur að því að samræma leikreglur og þá ekki síst hvað varðar skuldir einstaklinga. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Ég trúi því að við munum sigla út úr storm inum á næstu tveimur árum. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Nei, það er ekki gömul klisja, það er klárlega munur á konum og körlum. Stjórn ­ unarstíllinn er hins vegar fyrst og fremst einstaklingsbundinn og ræðst m.a. af persónuleika, reynslu og menntun óháð kyni. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Það er einfalt heilræði sem nær til lífsins almennt: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … við næðum að byggja á reynslu undan­ farinna ára við að koma á og viðhalda heiðarlegri viðskiptaháttum með hæfi ­ legum aga og aðhaldi.  Guðný Rósa situr í stjórn GS1 á Íslandi. „Stjórnunarstíllinn er hins vegar fyrst og fremst einstaklingsbundinn og ræðst m.a. af persónuleika, reynslu og menntun óháð kyni.“ AFKOMAN ER YFIR VÆNTINGUM Ágústa Johnsson, forstjóri Hreyfingar. Guðbjörg Alfreðsdóttir, frkvstj. Vistor. Hildur Hermóðsdóttir, eigandi bókaútgáfunnar Sölku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.