Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 124

Frjáls verslun - 01.05.2010, Blaðsíða 124
124 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 TEXTI: HILMAR KARLSSON Kvik myndir Frekar lítið hefur farið fyrir Juliu Roberts í kvikmyndum síðustu árin. Það er af sem áður var þegar hún var hæst launaða kvikmyndaleikkona heims og ofarlega á lista yfir áhrifamestu konur í heimi. Í stað þess að vera í sviðsljósinu hefur Julia Roberts gefið sér meiri tíma til að sinna móðurhlutverkinu en að leika í kvikmyndum, en hún á með eiginmanni sínum, kvikmyndatökumanninum Daniel Moder, tvíburana Hazel og Phinnaeus, sem fæddust í nóvember 2004, og soninn Henry Daniel, sem fæddist í júní 2007. Frá því hún eignaðist tvíburana hefur hún aðeins leikið í fimm kvikmyndum; Charlie Wilson’s War, Fireflies in the Garden, Duplicity, Valentine’s Day og Eat Prey Love, sem verður frumsýnd vestanhafs í ágúst og í október hér á landi. Af þessum kvikmyndum er það aðeins Eat Prey Love sem stendur og fellur með túlkun hennar, en Roberts er nánast í mynd allan tímann. Þess má þó geta að meðan á barneignum stóð talaði hún inn á tvær vinsælar teiknimyndir, The Ant Bully og Charlotte’s Web. Eat Prey Love er byggð á einhverrri mest seldu bók síðari ára sem var hátt í tvö hundruð vikur á metsölulista New York Times. Um er að ræða endurminningar rithöfundarins Elizabeth Gilberts og vísar nafn bókarinnar til þriggja áfanga í heimsreisu hennar eftir skilnað við eiginmann sinn: Eat vísar til þess að njóta lífsins og borða á Ítalíu; Prey er fjögurra mánaða dvöl hennar á Indlandi þar sem hún stundaði jóga og hugleiðslu í leit að sjálfri sér og Love fjallar um veru hennar á Balí þegar hún fann ástina aftur. Julia Roberts tekur áhættuna í Eat Pray Love, skilur við eigin manninn, fer í heimsreisu til að finna sjálfa sig, borðar á Ítalíu, stundar hugleiðslu á Indlandi og finnur ástina á Balí Julia Roberts í hlutverki rithöfundarins Elizabeth Gilberts í Eat Prey Love. BORÐA, BIÐJA, ELSKA Spænski leikarinn Javier Bardem leikur hinn brasilíska Felipe sem heillar Elizabeth á eyjunni Balí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.