Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Page 44

Frjáls verslun - 01.05.2010, Page 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 „Lykilatriðið er að bankarnir vinni með fyrirtækjunum að lausnum og séu fljótir í ákvarðanatöku.“ Janne Sigurðsson, forstjóri Promens – Hvaða árangur ertu ánægð­ ust með innan þíns fyrirtækis? Ég er ánægðust með að þau endurskipulagningar­ og hag­ ræð ingarverkefni sem við fór­ um af stað með í lok árs 2008/ byrjun árs 2009 hafa skilað tilætluðum árangri. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Það er ýmislegt að breytast þessa dagana. Ég tel þó tals­ vert í það að nýir tímar og ný hugsun einkenni íslenskt þjóð­ félag og kannski ættum við að leggja meiri áherslu á gömul gildi. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Viðfangsefni forsætisráðherra þessa dagana er það umfangs­ mikið að það væri lítið hægt að gera á einum degi. Ég myndi þó nýta daginn til þess að hefja alvöru hagræðingu í ríkis­ geiranum. – Fjárhagsleg endurskipu­ lagn ing fyrirtækja er mál málanna. Hvernig geta bank­ arnir hraðað þessu ferli? Lykilatriðið er að bankarnir vinni með fyrirtækjunum að lausnum og séu fljótir í ákvarðanatöku. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Ég held að þetta ár eigi eftir að vera mörgum fyrirtækjum á Íslandi erfitt og talsverð óvissa ríkjandi enn. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Jú. Stjórnun snýst alltaf um ein staklinga. Hins vegar er gott að hafa góða blöndu af báðum kynjum þegar kemur að stjórn­ un fyrirtækja. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Árangur fyrirtækja veltur á góðu fólki. ­Viðskiptalífið yrði betra ef … … menn lærðu af reynslunni og ynnu faglega og með raun ­ sæið að leiðarljósi.  Ragnhildur situr í stjórnum sem tengjast Promens. Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Promen ÁRANGURINN VELTUR Á GÓÐU FÓLKI – Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Hvernig okkur hefur í sameiningu tekist að byggja upp þetta frábæra fyrirtæki – alveg frá grunni. Við höfum byggt upp þekkingu á mettíma og náð, ekki bara ágætisárangri, heldur á sumum sviðum framúrskarandi árangri á heimsvísu. Við öflum mikilla tekna fyrir þjóðarbúið en um 40% af heildar tekjum fyrirtækisins, sem námu um 75 milljörðum króna í fyrra, verða eftir hér á landi. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóð fél aginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Já, það eru svo sannarlega nýir tímar á Íslandi og hugsunar­ hátturinn er á margan hátt orðinn miklu heil brigðari. Fjölskyldan er aftur komin í fyrsta sæti og bæði fyrirtæki og einstaklingar skoða mun betur en áður í hvað peningum er varið, en það er grunnur að góðum árangri og framtíðarvexti. Kannski þurftum við kreppu til að byggja upp betra samfélag fyrir börnin okkar og barnabörnin! – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Ég er að undirbúa umsókn um ríkisborgararétt hér á landi og þarf líklega að fá hann áður en ég get tekið forsætis ráðherra em­ bættið að mér! En Róm var ekki byggð á einum degi. Mitt fyrsta verk yrði hins vegar að leggja fram áætlun um að auka verð­ mæti útflutnings frá landinu jafnmikið og það hefur aukist í Fjarðabyggð síðustu tvö til þrjú árin. – Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja er mál mál­ anna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Ef ég ber saman bankana hér á landi og þá sem ég þekki í Dan ­ mörku ættu bankarnir hér að snúa sér að sínu kjarna hlut verki sem er lánastarfsemi. Þeir ættu líka að gera það að skilyrði fyrir lánveitingum til fyrirtækja að þau leggi fram skýra framtíðar­ stefnu og byggja lánveitingarnar á henni. Þannig tryggja þeir LAÐA AÐ ERLENT FJÁRMAGN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.