Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Side 40

Frjáls verslun - 01.07.2010, Side 40
40 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 HRINGBORÐ FJÁRFESTA Fjármagnsumhverfi sprotafyrirtækja: Frumkvöðlar hafa jafnan gagnrýnt að það skuli ekki vera meira fjármagn á boðstólum til að gera þeim kleift að búa til ný fyrirtæki. Engu að síður eru flestir sammála um að aðgengi að fjárfestum á Íslandi hafi batnað mikið á síðustu árum. Við stillum þessum umræðum upp í hringborð fjárfesta en nokkrir leiðandi fjárfestar í sprotafyrirtækjum á Íslandi svara hér spurningum Frjálsrar verslunar um fjármagnsumhverfi sprotafyrirtækja. TEXTI: EYÞÓR JÓNSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Eggert Claes sen, framkvæ mdastjó ri Frumt aks. Gísli Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri Thule Investments. B al du r M ár H elg as on , sj óðs stjó ri h já A uður Cap ital.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.