Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Side 59

Frjáls verslun - 01.07.2010, Side 59
 Markaðssókn sem skilar árangri Marketinfo er heildstæð þjónusta á sviði upplýsingaöflunar fyrir sölu- og markaðsdeildir fyrirtækja. Innifalið í henni er gott aðgengi að ráðgjöfum Creditinfo sem aðstoða stjórnendur við að sérsníða sölu- og markaðsupplýsingar að þeirra þörfum. Marketinfo samanstendur af eftirfarandi þáttum: Fjölbreyttar upplýsingar sem nýtast við sölu- og markaðsmál Markhópagreining Byggir á viðskiptasafni fyrirtækisins sem unnið er fyrir. Þar má sjá yfirlit yfir markaðshlutdeild fyrirtækja sundurliðað eftir atvinnugreinum, landshlutum, stærðar- og áhættuflokkum. Markhópalistar Út frá markhópagreiningunni gefst fyrirtækjum færi á að setja saman markhópalista yfir einstaklinga og fyrirtæki. Felur í sér vöktun á allri um„öllun á netinu um valin vörumerki á helstu auglýsingave„um, spjall - og bloggsíðum. Vörumerkjavöktun Samantekt allra auglýsinga sem birtast í ritstýrðum prentmiðlum. Gefur aukna yfirsýn í markaðsherferðum fyrirtækja. Auglýsingavöktun Veitir aðgang að öllum helstu prent- og ljósvakamiðlum frá 1.3.2005. Þetta getur reynst vel ef leggja þarf mat á um„öllun um fyrirtæki aftur í tímann. Fréttaleit Nánari upplýsingar fást hjá ráðgjöfum Creditinfo í síma 550 9600 eða á www.creditinfo.is. Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 550 9600 Fax: 550 9601 www.creditinfo.is

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.