Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.07.2010, Qupperneq 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 Gistiheimilið Kríunes stendur við vatnsbakkann á nesi sem gengur út í Elliðavatnið í landi Vatnsenda. Á þessum herra ­ garði er að finna lúxussvítur, venjuleg hótel ­ herbergi, frábæra fundaraðstöðu og flottar stofur með frábæru útsýni. Fjölskrúðugt fuglalíf og gönguleiðir „Við erum með bátaleigu og seljum veiði ­ leyfi í vatninu,“ segir Björn Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri Kríuness, en hann rekur hótelið í félagi við foreldra sína, Stefán Ágústsson og Helgu Björnsdóttur. „Hótelið okkar er á tveggja hektara landi sem hefur að geyma fallegan lund um ­ kringdan hávöxnum trjám. Vík gengur að lundinum og þar er bryggja og bátar sem hægt er að fá leigða. Afar fjölskrúðugt fuglalíf er við vatnið og margar merktar gönguleiðir í nágrenninu. Í Kríunesi er boðið upp á morgunverðar ­ hlaðborð og hádegis­ og kvöldverð auk þess sem reitt er fram miðdagskaffi og snarl. Það er mikið um ilmandi heimabakstur, við ræktum kálið sjálf og einnig er í boði silungur úr vatninu. Kríunes er fallegt gisti heimili í suðrænum stíl. Öll herbergin eru með baði og einnig er boðið upp á svítur, sem eru vinsælar, sérstaklega fyrir brúðkaupsnætur. Við erum með góða fund­ ar aðstöðu sem fylgt getur kvöldverður. Vinsæl fundaraðstaða Það er vinsælt að funda hér, m.a. vegna þess að fólk upplifir sig uppi í sveit eða „út úr bænum“ þótt það sé í örskotsfjarlægð frá fyrirtæki sínu. Fundargestir upplifa frið og kyrrð og ná góðri slökun. Við leitumst við að klæðskerasauma að ­ stöð una að fyrirtækjum. Við bjóðum upp á margvíslega afþreyingu, eins og fjallahjól, klifurvegg, kajaka, hjólabáta, púttvöll og smá­golf, gönguferðir og spa­svæði. Nú sem stendur erum við með heitan pott og gufu ­ bað, sem mikið er notað. Það færist í vöxt að fyrirtæki, innlend sem erlend, komi í lengri heimsóknir og séu þá með staðinn í nokkra daga.“ Fundaraðstaða og gisting við Elliðavatn í suðrænum stíl KRÍUNES „Það er mikið um ilmandi heimabakstur, við ræktum kálið sjálf og í boði er einnig silungur úr vatninu.“ Björn Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri Kríuness.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.