Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.07.2010, Qupperneq 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 Kröftugt mennta­ og nýsköp­un arstarf er forsenda framfara í iðnaði. Samtök iðnaðarins eiga í margþættu samstarfi við innlenda og erlenda aðila á sviði mennt unar og nýsköpunar. Að sögn Davíðs Lúðvíks­ sonar, forstöðumanns stefnumótunar og nýsköpunar hjá SI, er unnið með félags­ mönn um í stefnumótunarstarfi um þarfir og þróun starfsgreina í iðnaði. Sprotafyrirtæki eru á allra vörum „Samtök sprotafyrirtækja – SSP, sem starfa sem starfsgreinarhópur innan SI, voru stofnuð 2004 og í dag eru sprotafyrirtæki á allra vörum sem einn helsti vonarneisti framtíðarinnar. Á sjöunda tug fyrirtækja er nú í Samtökum sprotafyrirtækja. Fyrirtækin sem hafa aðgang að allri þjónustu SI og SA geta að auki tekið þátt í ýmsum fagnefndum og samtökum í tæknigreinum. Þar á meðal eru Samtök upplýsingatæknifyrirtækja (SUT), Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja (SÍL), Samtök leikjafyrirtækja (IGI), sem halda upp á eins árs afmæli á árinu, og Sam ­ tök fyrirtækja í grænni tækni (CTI) sem stofnuð voru fyrr á þessu ári. Hátækni­ og sprotavettvangur er formleg tengimiðstöð framangreindra samtaka við þau ráðuneyti sem mest koma að mótun starfsskilyrða þeirra, en þau eru auk iðnaðar­ ráðuneytis menntamála­, utanríkis­ og fjár­ málaráðuneytið. Ár nýsköpunar Ár nýsköpunar eru framundan. Í kjölfar hruns fjármálakerfisins hafa orðið nokkrar umbætur á starfsskilyrðum nýsköp unar fyrir ­ tækja. Markverðast í því sam bandi eru ný lög um stuðning við nýsköp unarfyrirtæki sem tóku gildi um síðustu ára mót. Þá er gengi krónunnar orðið sam keppnishæfara og auðveldara að fá fólk til starfa þótt róðurinn sé að þyngjast með tækni fólk. En betur má ef duga skal. Þrátt fyrir marg ­ víslegar umbætur þarf áfram að sækja fram á völlinn í menntunar­ og nýsköpunarmálum. Samtökin knýja líka á um rýmkun heimilda í nýsköpunarlögunum til að auka slagkraft þeirra. Auk þess er lögð áhersla á eflingu tækni þróunarsjóðs og straumlínulögun stuðn ­ ingsumhverfisins, ekki síst á sviði út flutnings­ og markaðsmála, m.a. innan ný stofnaðrar Íslandsstofu. Ísland þarf á öllum kröftum að halda til að hefja nýja framtíð á grunni nýsköpunar, verðmætasköpunar og aukins útflutnings þar sem frumkvæði, framkvæmd og farsæld í fjárfestingum þurfa að vera leiðarljósið. Þess vegna undirbúa Samtök iðnaðarins núna átaksverkefni undir kjörorðinu ÁR NÝSKÖPUNAR, sem lesa má bæði í ein ­ tölu og fleirtölu.“ „Kröftugt mennta­ og nýsköpunarstarf er forsenda framfara í iðnaði.“ SI – aflvaki kröftugs mennta- og nýsköpunarstarfs SAMTÖK IÐNAÐARINS Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá SI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.