Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Side 70

Frjáls verslun - 01.07.2010, Side 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 Lífsstíll MYNDLIST / SÆLKERINN / HESTAMENNSKA / KVIKMYNDIR / BÍLAR TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON SÖGURNAR Á Áherslurnar í myndum Maribel Gonzalez Sigurjóns: Frelsi á striganum. Sterkir litir. Andstæður hvað litina varðar. Tengsl við náttúruna hvað myndefnið varðar. herslurnar í myndum Maribel Gon- zalez Sigurjóns: Frelsi á strig anum. Sterkir litir. Andstæður hvað litina varðar. Tengsl við náttúruna hvað myndefnið varðar. „Með myndunum reyni ég að segja eitthvað en ekki nákvæmlega. Hver mynd hefur sína sögu. Sumar tengjast einhverju sem ég hef upplifað.“ Hún segist til að mynda hafa fengið hugmynd í göngutúr; hún hafi upplifað ein hverja tilfinningu í hreina loftinu og reynt að koma þeirri tilfinningu á strigann. Segja má að það hafi verið sagan um göngutúrinn. Þess má geta að myndir eftir Maribel verða til sýnis í verslun ÁTVR í Smáralind á næstunni. Hvað með stílinn? „Ég er alltaf að prófa eitt- hvað nýtt eða blanda saman því sem ég hef gert áður.“ Maribel hefur myndskreytt nokkrar bækur svo sem Risaeðlubókina. Í nýjustu mynd - unum má sjá áhrif hvað varðar teikningar – línur. Línuáferð. „Ég ákvað að blanda saman reynslu minni í teikningu og málun.“ STRIGANUM Maribel Gonzalez Sigurjóns. „Með myndunum reyni ég að segja eitthvað en ekki nákvæmlega. Hver mynd hefur sína sögu. Sumar tengjast einhverju sem ég hef upplifað.“

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.