Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Side 83

Frjáls verslun - 01.07.2010, Side 83
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 83 Borgartúni 37 | 105 Reykjavík | Sími 516 1000 | skyggnir.is ISO 27001 Umvafin þjónustu Rekstrarþjónusta Skyggnis Treystu okkur fyrir heildarrekstri tölvukerfa þinna og þú getur áhyggjulaus tryggt viðskiptavinum þínum gæði og framúrskarandi þjónustu. Frá því að hýsa staka netþjóna og til þess að ráðleggja þér um öryggi gagna, sinna þjónustu við útstöðvar, afrita eða annast rekstur sýndarnetþjóna. Við umvefjum þig þjónustu og pössum uppá að tölvukerfi þín sé til reiðu þegar þú þarft að vinna og vökum yfir þeim þegar þú sefur. Skyggnir - Rekstrarþjónusta án aukareikninga. Hafðu samband við söluráðgjafa Skyggnis til að fá frekari upplýsingar um rekstrarþjónustu Skyggnis. Síminn er 516 1000 og netfangið: sala@skyggnir.is H 2 H Ö N N U N 2 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 Á hvaða leið ertu? www.nasdaqomxnordic.com/firstnorth/ First North hlutabréfamarkaðurinn. Fyrir smá fyrirtæki sem ætla sér lengra. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 17 57 0 9 /2 01 0 Hlunnindi sem fyrirtækjasamningur veitir: • Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki. • Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla daga ársins. • Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfangastaða Icelandair. • Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum. + Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is ER ÞITT FYRIRTÆKI MEÐ SAMNING? ECONOMY COMFORT Meiri þægindi, góð vinnuaðstaða, rafmagnsinnstunga fyrir tölvu. Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.