Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 77
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 77 DANSAÐ Í KRINGUM JÓLATRÉÐ Ég baka smákökusortir sem við vöndumst í Þýskalandi. Þó höldum við okkur að mestu leyti við íslensku hefð irnar.“ Á meðal hefða er að baka piparkökuhús. Þóra og eign­mað ur hennar eiga tvö börn. „Númer eitt er að hafa skemmtilegt með þeim.“ Þóra kemur fram á nokkrum tónleikum á aðventunni og þeirra á meðal eru Jólasöngvarnir í Langholtskirkju og Requiem eftir Mozart ásamt Garðari Cortes og Óperukórnum. Fyrsta sunnudag í aðventu kom hún fram á jólatónleikum í Þýskalandi. „Mér finnst ómiss andi að komast á jólamarkað í Essen og í Wiesbaden þar sem við bjuggum.“ Þóra segist hafa gaman af jólunum. „Við föndruðum í nóvember og ég skreyti og baka snemma.“ Þóra er vön að borða skötu á Þorláksmessu og hún segir að það hafi hún gert þegar hún bjó í útlöndum. Hvað varðar matinn á aðfangadagskvöld segir Þóra að ekkert ákveðið sé alltaf í matinn. „Okkur finnst æðislegt að vera með rjúpur auk þess að prófa ýmislegt svo sem gæs, önd og hreindýr. Með þessu erum við með heimalagað rauðkál og heimalagaðan ís í eftirrétt.“ Rjúpur eiga að vera í matinn þetta árið. Svo er fjölskyldan vön að syngja saman og dansa í kringum jólatréð. Uppáhaldsjólalagið? „Jólaóratorían eftir Bach. Ég get ekki hugsað mér neitt flottara.“ Þóra Einarsdóttir sópransöngkona hefur búið í Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Ýmsar hefðir eru í þessum löndum. Þóra Einarsdóttir. „Ég baka smákökusortir sem við vöndumst í Þýskalandi. Þó höldum við okkur að mestu leyti við íslensku hefðirnar.“ TÖFRARNIR OG TÓNLISTIN ÞÓRA EINARSDÓTTIR SÓPRANSÖNGKONAÓLAFUR KJARTAN SIGURÐARSON BARÍTÓN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.