Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? AÐALSTEINN STEINÞÓRSSON, framkvæmdastjóri Lyfjavers: Bankarnir á hraða snigilsins FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvaða árangur ert þú ánægð­ astur með innan þíns fyrir­ tækis á árinu? Hvernig starfsfólk Lyfjavers hefur leyst fjölmörg gríðarlega erfið verkefni í framhaldi af breyt ingum stjórnvalda á reglu­ gerðum um þátttöku Sjúkra­ trygginga Íslands í lyfja kostnaði almennings. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Nei, ég tel að gjaldeyrishöftin verði að mestu óbreytt á næsta ári og útilokað að þau verði afnumin nema í áföng­ um, sem gæti tekið fjögur til átta ár. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Já, erlendir aðilar eiga hund r uð milljarða sem þeir munu ekki vilja eða geta haft hér lengur en nauðsyn krefur. Hvað telur þú að sé algengasta umræðuefnið á meðal stjórnenda núna? Annars vegar skattahækkanir og auknar álögur á fólk og fyrirtæki og hins vegar mis­ munandi starfsaðferðir bank­ anna við endurreisn atvinnu­ lífsins. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Veit það ekki, en ef þeir hreyfa sig hraðar eru þeir þó enn á hraða snigilsins. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Eftir vandræði með forgjöfina í sumar er það „örn“ sem ég náði á 7. braut á Korpunni 4. október. Aðalsteinn Steinþórsson HREFNA RÓSA SÆTRAN, eigandi og yfirkokkur á Fiskmarkaðinum: Við þurfum virkilega að passa upp á innkaupin FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvaða árangur ert þú ánægðust með innan þíns fyrirtækis á árinu? Ég er alltaf ánægð með það hversu ánægt fólk er með Fiskmarkaðinn al­ mennt þannig að ég tel það mikinn árangur að ná því að hafa alla kúnn ana okkar ánægða þar sem þetta eru 150­ 250 manns á dag. Annars vorum við líka mjög dugleg á þeim erfiðu tímum þegar eldgosið var að passa upp á fyrirtækið og það gengur vel hjá okkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.