Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 71
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 71 Við þurfum virkilega að passa upp á innkaupin Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Nei, en ég tel að það verði slakað á þeim. Óttast þú fjármagnsflæði frá land inu með afnámi gjaldeyris hafta? Nei, en það færi eftir því í hversu stórum skrefum það yrði gert og hvað annað verður búið að gera. Fer eftir því hvernig ríkis stjórnin setur þetta upp. Hvað telur þú að sé algengasta umræðuefnið á meðal stjórnenda núna? Ég hugsa að það sé niðurskurður. Í mínum geira hefur matvara og vín hækk­ að upp úr öllu valdi og maður þarf að passa vel hvar og hvað maður verslar svo það sé hægt að bjóða kúnnunum upp á hágæða mat og vín á viðráðanlegu verði. Vörur hafa hækkað oft um meira en 100% án þess að maður sé látinn vita og þá gengur ekki að hafa slíkan varning á boðstólum. Við erum svo heppin að við höfum ekki þurft að segja neinu af okkar frábæra starfsfólki upp störfum en við þurfum virkilega að passa upp á innkaupin. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Mér finnst að þetta mætti ganga hraðar og það ætti ekki að setja alla undir einn hatt. Mætti skoða hvert mál fyrir sig og taka ákvörðun út frá því. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfri þér á árinu? Það gerðist margt minnisstætt hjá mér á árinu sem er að líða. Útkoma mat­ reiðslu bókarinnar Fiskmarkaðarins var skemmtileg stund sem og besti árangur íslenska kokkalandsliðsins á heims meist­ aramótinu í matreiðslu. HEIMIR ÖRN HERBERTSSON, faglegur framkvæmdastjóri LEX: Gjaldeyrishöftin mega ekki festast í sessi og þykja sjálfsögð FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hrefna Rósa Sætran Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? LEX bættist góður liðstyrkur á árinu, mikil vinna var lögð í innri skipulagningu og sam keppnisstaða félagsins fyrir komandi ár er mjög sterk. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Nei, því miður sér maður fá teikn á lofti um það en vonandi verða stigin trú verð­ ug skref í þá átt. Það þarf a.m.k. að ger­ ast við fyrsta tækifæri. Þau mega ekki festast í sessi og þykja sjálfsögð. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Það er ekki ólíklegt að einhverjir vilji færa fjármuni sína annað þegar það verður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.