Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Síða 73

Frjáls verslun - 01.11.2010, Síða 73
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 73 HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? Mikilvægt að fara að fjár festa í framtíðinni KRISTJÁN DANÍELSSON, framkvæmdastjóri Hótels Sögu: Eyjafjallajökull skilur eftir innstæðu í lærdómsbankanum FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Ég er ánægðastur með samstarfsfólk mitt, sem lagði mikið á sig og var tilbúið að ganga langt fyrir fyrirtækið, og allir starfs­ menn fyrirtækisins hafa unnið hörð um hönd um undanfarin ár í erfiðu umhverfi. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Nei, ég á ekki von á því. Held að óvissan sé ennþá of mikil og stjórnvöld hafi ekki kjark til að taka á þeirri óvissu. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Já, ég geri það, en ég skil að þau voru nauðsynleg þó svo að gjaldeyrishöftin hafi skapað erfitt umhverfi fyrir fyrirtæki í alþjóðastarfsemi, en nú þurfum við að fara að taka afleiðingum gjörða okkar og aflétta þeim. Hvað telur þú að sé algengasta umræðuefnið á meðal stjórnenda núna? Það er auðvitað mikið talað um hrunið og aðdragandann ásamt fyrirsögnum hvers tíma, sem koma alltaf jafnmikið á óvart. Allir hafa skoðanir og samsæriskenningar sem gaman er að hlusta á. Nú þarf að hætta að velta sér upp úr þessu og halda áfram, horfa fram á veginn, því þar liggja tækifærin, en ekki í fortíðinni. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Það virðist hafa komið hreyfing á þau mál í haust, virðist sem það markmið hafi verið sett að minnka staflann af vanda­ málum og reyna að leysa þau. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Auðvitað hafði Eyjafjallajökull mikil áhrif á reksturinn og skilur eftir innistæðu í lærdómsbankanum en fyrir utan það er koma nýs fjölskyldumeðlims minni s­ stæðust. Kristján Daníelsson GRÍMUR SÆMUNDSEN, forstjóri Bláa lónsins: Aðgerða- og getuleysi ríkisstjórnarinnar FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Ég er mjög ánægður með árangur mark­ aðs átaks okkar innanlands, sem voru viðbrögð við eldgosinu í Eyjafjallajökli. Íslenskum gestum í Bláa lónið fjölgaði um 87% í maí miðað við sama mánuð árið áður. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Nei.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.