Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? HELGI MAGNÚSSON, formaður Samtaka iðnaðarins: Iðnaðurinn kallar eftir auknum hagvexti FORMENN HAGSMUNASAMTAKA Hvað leggur þín atvinnugrein helst upp úr að gert verði í efnahagsmálum þjóðarinnar? Iðnaðurinn kallar eftir auknum hagvexti. Við getum endurreist efnahag þjóðarinnar og bætt stöðu heimila og fyrir tækja til mikilla muna ef hér verður rekin markviss hag vaxtar­ stefna með aukna verð mæta­ sköpun og vaxandi gjald­ eyris tekjur að leiðarljósi. Þá get um við komist hratt upp úr öldu dalnum. Við þurfum að nýta ríkulegar náttúruauðlindir þjóðarinnar með réttum og hagkvæmum hætti. Gildir það jafnt um orkuauðlindir, fisk­ stofnana og annað. Þó þannig að skynsemi og virðing ráði. Núverandi ríkisstjórn hefur því miður ekki sýnt þessum grundvallaratriðum nægan skilning. Svo virðist sem ofur­ skattheimta eigi að bjarga þjóðinni úr úr vandanum. Það mun ekki gerast og hafa þveröfug áhrif. Því fyrr sem snúið verður af vegi skatt píningar því betra. Við munum ekki komast út úr kreppunni fyrr en breytt verður um skattastefnu, verðmætasköpun sett í for­ gang og gjaldeyrishöftum aflétt. Í iðnaðinum leggjum við áherslu á nýsköpun. Samtök iðnaðarins standa fyrir átaks­ verkefni sem nefnt hefur verið ÁR NÝSKÖPUNAR. Með því viljum við beina athygli að þeim tækifærum sem felast í nýsköpun í iðnaði og atvinnulífinu öllu. Við finnum mikla undiröldu og mikinn vilja í smáum og stór um fyrirtækjum til að efla atvinnulífið, skapa störf og auka útflutningstekjur. Það er unnt að leysa mikla krafta úr læðingi. Hugmyndum er hrint í framkvæmd og þeim breytt í verðmæti. Til þess að vel takist til þarf að bæta starfsskilyrði atvinnulífsins og koma á umbótum í skattamálum og almennri stjórn sýslu með aukinn skiln­ ing á verðmætasköpun að leiðarljósi. aflaheimilda skotið upp kollinum á ný í tillögum sjávar út vegs ráðherra á fundi ríkis stjórnar. Um þessar mundir er einmitt verið að vinna að breytingum á stjórnkerfi fisk veiða á bak við luktar dyr án þess að þeir sem í sjávarútvegi starfa eigi þar nokkra aðkomu, svo ótrúlega sem það kann að hljóma. Það er eflaust í anda stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um opna stjórnsýslu, aukið gagnsæi og lýð­ ræðis umbætur. Samskipti ríkisstjórnarinnar við forsvars­ menn atvinnulífsins hafa verið með þeim hætti að lítið sem ekkert traust ríkir orðið þar á milli. Samtök atvinnulífsins sögðu sig frá stöðugleikasáttmálanum vegna vanefnda á honum af hálfu stjórnvalda. Sú reynsla er ekki gott veganesti inn í erfiðar kjaraviðræður og verður ekki til þess að auðvelda úrlausn mála. Tilhneig ing stjórnvalda til að auka ríkis­ afskipti í atvinnurekstri er arfleifð lið inna tíma sem fæstir vilja upplifa á ný. Auk­ inn ríkisrekstur er ekki leiðin til þess að koma hjólum atvinnulífsins af stað. Til þess að atvinnulíf geti blómstrað þarf sam þættingu nokkurra lykilatriða. Koma þarf bankaþjónustu í eðlilegt horf. Skilyrði til fjárfestingar þurfa að vera þannig að langtímahagsmunir séu tryggðir, aðeins þannig er hægt að skapa störf til fram­ tíðar. Erlend fjárfesting er íslensku atvinnu­ lífi nauðsynleg. Til þess að af henni geti orðið þarf eðlilega fjár málastjórn ríkis ins og samkeppnishæft skatta­ og rekstrar­ umhverfi. Mikil vægt er að stjórnvöld hafi að leiðar ljósi lang tímasjónarmið um sam félags­ og efnahagsþróun og að skatt kerfisbreytingar taki mið af grund­ vallar sjónarmiðum en ekki tíma bundnum sveiflum. KÍNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.