Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 56
56 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 Stangveiðifélagið Lax-á ehf. var stofnað árið 1987 og verður haldið upp á 20 ára afmæli félagsins í haust. Lax-á hefur um árabil verið einn stærsti seljandi veiðileyfa á innlendum markaði og sömuleiðis hefur félagið verið með mikil umsvif erlendis og nægir í því sambandi að nefna að það leigir veiðisvæði í löndum eins og Argentínu og Rússlandi og hefur ítök víðar, s.s. í Noregi, Skotlandi og á Írlandi. „Við sjáum um sölu á veiðileyfum og rekstur á 38 veiðisvæðum hér heima,“ segir Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-á og einn eigenda félagsins. „Um 8-10 manns vinna á skrifstofu Lax-ár árið um kring en á sumrin bætast fjórir starfsmenn í hópinn. Að teknu tilliti til starfsmanna í veiðihúsum og leiðsögumanna má segja að heildarstarfs- mannafjöldinn yfir sumarið sé hátt í 100 manns.“ Flestar árnar að verða uppseldar „Sala veiðileyfa hefur gengið mjög vel og nú er svo komið að flestar árnar okkar eru að verða uppseldar, þótt vissulega lumi maður á veiðileyfum hér og þar,“ segir Stefán. Að hans sögn hefur ásókn í laxveiðileyfi hér heima aukist mikið á síðustu árum. Það megi þakka auknum hagvexti og stærri og öflugri fyrirtækjum. „Hér áður fyrr keyptu einstaklingar, jafnt innlendir sem erlendir, bestu leyfin, en þróunin hefur verið í þá átt hin síðari ár að sala veiðileyfa til íslenskra og erlendra fyrirtækja hefur aukist mikið. Fleiri breyt- ingar hafa orðið á kaupendahópnum og ég L A X V E I Ð I Mikill vöxtur í sölu veiðileyfa erlendis Stefán Sigurðsson er sölustjóri hjá Lax-á LAX-Á: Stefán Sigurðsson er sölustjóri hjá Lax-á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.