Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.04.2007, Qupperneq 57
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 57 get nefnt sem dæmi að konur hafa sótt í sig veðrið og töluvert er um að heilu kvenna- hollin séu með ákveðna daga í ánum. Áður heyrði það til undantekninga, en þetta dæmi sýnir hvernig markhópurinn hefur verið að breytast.“ Stefán leynir því ekki að gengisþróunin hafi reynst veiðileyfasölum erfið í skauti eins og öllum öðrum í ferðaþjónustunni. „Á hagvaxtartímanum dró úr ásókn útlendinga í veiðileyfi á Íslandi en sú þróun snerist að nokkru leyti við þegar gengi krón- unnar lækkaði í fyrrahaust. Sá stöðugleiki, sem við töldum vera kominn á, hefur þó því miður ekki haldið og það hefur jafnframt áhrif á afkomuna, á sölu veiðileyfa og ann- arrar þjónustu til útlendinga,“ segir Stefán. Hann getur þess að á hinn bóginn hafi íslenskir veiðimenn sótt í stórauknum mæli í stangaveiði á erlendri grundu. L A X V E I Ð I Laxveiði Víðidalsá Blanda I Blanda II Blanda III Blanda IV Eystri-Rangá Laxá á Ásum Miðfjarðará Ytri-Rangá Ytri Rangá - Gutlfoss Ytri Rangá - Réttarnes Ytri Rangá - Heiði Svartá í Húnavatnssýslu Tungufljót Tungufljót - Lax - Miðsvæði Hvannadalsá Brynjudalsá Hvítá - Ferjukotseyrar Hallá við Skagaströnd Langadalsá Laugardalsá Laxá í Aðaldal - Árbót Reykjadalsá Sog - Tannastaðatangi Straumarnir Silungsveiði Víðidalsá Arnarvatnsheiði Eldvatn Galtalækur Grenlækur - svæði 3 Vesturbakki Hólsár (lax - silungur) Sog - Tannastaðatangi Tungufljót Vatnasvæði Lýsu (lax - silungur) Miðfjarðará Norðurá í Skagafirði Árbót - Laxá í Aðaldal Steinsmýrarvötn Veiðisvæði Lax-ár „Sala veiðileyfa erlendis hefur aukist mikið hjá okkur og kaupendur þeirrar þjón- ustu eru hvort tveggja Íslendingar og útlend- ingar. Umsvif okkar erlendis hafa vaxið mjög á skömmum tíma. Við höfum m.a. rekið allmargar ár í Rússlandi, Argentínu og Skot- landi um nokkurra ára skeið. Í dag erum við að selja um 450 manns veiðileyfi í Argentínu og Rússlandi og af þeim hópi eru u.þ.b. 150 Íslendingar. Við höfum einnig selt Íslend- ingum töluverðan fjölda veiðiferða til Skot- lands en þar í landi leigjum við nú fjögur veiðisvæði. Á meðal þeirra er besta vorveiði- svæði Bretlandseyja,“ segir Stefán. Margir íslenskir stangaveiðimenn hafa brugðið sér til Bretlandseyja í veiði áður en veiðitímabilið hefst hér heima. Laxveiðin ytra hefst í byrjun febrúar eða rúmum fjórum mánuðum áður en fyrstu íslensku árnar eru opnaðar. Með mörg járn í eldinum Stefán segir erfitt að átta sig á því hvað fram- tíðin í stangaveiðunum ber í skauti sér, m.a. vegna margra utanaðkomandi óvissuþátta sem eigi það til að sveiflast mikið. Í því sambandi megi nefna gengisþróunina, þróun hagvaxtar innanlands og síðast en ekki síst veiðina sjálfa. „Það er engin leið að spá fyrir um það hvernig veiðin á eftir að þróast, hvorki hér heima né annars staðar. Okkar styrkur er hins vegar sá að við erum með mörg járn í eldinum. Heimurinn er á vissan hátt alltaf að minnka og við lítum svo á í dag að það sé auðveldara að ná til veiðimanna, hvar svo sem þeir búa, og útvega þeim veiðileyfi við hæfi,“ segir Stefán Sigurðsson. Við höfum rekið allmargar ár í Rússlandi, Argentínu og Skotlandi um nokkurra ára skeið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.