Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN • Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 76 14 0 5. 2 0 0 7 Fáðu þér heitt vatn í bústaðinn fyrir 1. júlí Heita vatnið eykur notagildi sumarhúsa til mikilla muna fyrir alla fjölskylduna. Orkuveita Reykjavíkur er stolt af því að geta nú boðið sumarhúsaeigendum í Grímsnesi, Biskupstungum og Munaðarnesi, þar sem dreifikerfi hefur nú þegar verið lagt, að kaupa heitt vatn í bústaðinn á sérstöku tilboðsverði á tengi- og notkunargjöldum fram til 1. júlí. Ekki hika við að nýta þau lífsþægindi sem við getum boðið þér og njóttu lífsins í sumarhúsinu. Á vef okkar www.or.is/jaðarveitur má finna nánari upplýsingar um þetta tilboð og veitusvæði okkar. Þjónustuver Orkuveitunnar veitir einnig nánari upplýsingar í síma 516 6100. Talsverðar breytingar hafa átt sér stað víða í sumarhúsabyggðum. Bústaðirnir verða sífellt stærri og sumarhúsaeigendur gera æ meiri kröfur um að hafa í þeim séu öll helstu nútímaþægindi. Heita vatnið er þar svo sannarlega ofarlega á lista, enda gjörbreytast nýtingarmöguleikar bústaðanna með tilkomu heita vatnsins. Við Íslendingar teljum heitt vatn til grunnþarfa okkar en gleymum því oft að þessi orka telst til munaðar víða um heim. Orkuveita Reykjavíkur hefur í mörg ár annast rekstur allnokkurra hitaveitna í vinsælum sumarhúsabyggðum sunnan- og vestanlands og lagt mikið upp úr því að kynna húseigendum kosti heita vatnsins. Margir líta á heita pottinn sem punktinn yfir i-ið þegar kemur að þægindum í sumarhúsinu, enda nýtist heitur pottur allri fjölskyldunni. Pottur með heitu vatni eða rafmagnshituðu Þegar fjárfest er í heitum potti stendur valið á milli potts sem nýtir heitt vatn og hins sem nýtir kalt vatn sem hitað er upp með rafmagni. Helsti kosturinn við potta sem nota hitaveituvatn er að vatnið er alltaf „nýtt“ í pott- inum og þar fyrir utan er rekstrarkostnaðurinn lágur. Í rafmagns- hitaða pottinum er hins vegar sama vatnið notað vikum og jafnvel mánuðum saman. Til að hægt sé að nota sama vatnið í langan tíma þarf allskyns hreinsi- og sóttvarnarefni, mæla þarf ástand vatnsins reglulega og í pottinum verður að vera viðeigandi hreinsibúnaður. Helsti kostur rafmagnspottsins er að hægt er að nota hann þar sem hitaveitunnar nýtur ekki við. Kostnaður heitra potta Þess misskilnings hefur lengi gætt að dýrara sé að reka pott sem nýtir hitaveituvatn en rafmagnspott. Það er ekki rétt. Hér á síðunni má sjá grófan samanburð á orkukostnaði heitu Ómissandi þægindi í sumarhúsið Orkuveita Reykjavíkur: Umhirðu- og rekstrarkostnaður er ekki innifalinn í ofangreindum dæmum. Mikilvægt er að hafa í huga að staðsetning og einangrun potta hefur einnig áhrif á rekstrarkostnaðinn. pottanna. Hafa ber í huga að sé pottur notaður reglulega, t.d. tvisvar eða oftar í viku, ætti í flestum tilfellum að vera hagstæðara að hafa sírennsli í hitaveitukynntum potti en fylla hann ekki og tæma við hverja notkun. Ef potturinn er mikið notaður og standi hann lengi opinn í senn er væntanlega mun ódýrara að reka hitaveitukyntan pott en rafmagnskyntan, sérstaklega ef einangrunin er góð í þeim fyrrnefnda. Mjög mikilvægt er að fólk gæti fyllsta öryggis í umgengni heitu pottanna. Þetta á ekki síst við um að fylgjast með hitastigi vatnsins og hafa lokið alltaf á þegar pottur eru ekki í notkun. Sé þessa ekki gæt getur fólk átt á hættu að slys verði á börnum og fullorðnum. Orkuveitan veitir allar nauðsynlegar upplýsingar um hvernig best er að standa að lögnum við bústaði og þeim búnaði sem nauðsyn- legur er til þess að menn geti notið heita vatnsins áhyggjulausir. Ef fólk vantar heitt vatn í sumarbústaðinn sinn ætti það hiklaust að hafa samband við Orkuveitu Reykjavíkur ef hún kemur að rekstri hitaveit- unnar í þeirri sumarhúsabyggð. Forsendur útreikninga: Í útreikningum er gert ráð fyrir öllum neðangreindum aukabúnaði bæði í hitaveitu- og rafmagnskyntum pottum. • 5-7 manna einangruð útisetlaug með einangruðu loki • 1300 lítra pottur m.v. 39°C hitastig • Rafhitari 3 kW hitar pott um 2°C/klst. • Lýsing í potti 0,012 kW • Varmatap m.v. 0,5°C/klst. • Hringrásadæla 0,55 kW • Útihiti 0 °C • Vatnsnudd 1,20 kW Skipt um vatn Notkun RafmagnHeitt vatn 1 skipti fylltur og tæmdur pottur1 skipti 591,00 kr 154,00 kr 3 mánaða fresti2 til 3 í viku 26.101 kr/ári 13.725 kr/ári 1 sinni í mánuði2 til 3 í viku 29.943 kr/ári 14.106 kr/ári 2 sinnum í mánuði2 til 3 í viku 35.706 kr/ári 14.677 kr/ári Skipt um vatn fyrir hvert skipti2 til 3 í viku 61.477 kr/ári 16.024 kr/ári 2 sinnum í mánuði3 til 4 í viku 44.133 kr/ári 22.770 kr/ári Það er sælt að sitja í heitum potti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.