Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Side 106

Frjáls verslun - 01.04.2007, Side 106
106 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 SUMARIÐ ER TÍMINN P IP A R • S ÍA • 7 10 4 8 Nánari upplýsingar á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000 „Hvað er með Ásum?“ Ævintýraferð í goðheima fyrir alla fjölskylduna. Goðastyttur Hallsteins Sigurðssonar við texta Árna Björnssonar, þjóðháttafræðings. Laxárstöðvar í Aðaldal Orka í iðrum jarðar! Heimsækið gestastofuna í Kröflu, sjáið myndir frá Kröflueldum. Kynnist jarðvarma og orkuvinnslu. Kröflustöð í Mývatnssveit List í eigu Landsvirkjunar Listaverk sem sjaldan hafa komið fyrir almenningssjónir – mörg hver með áhugaverða sögu sem tengist Landsvirkjun og orkumálum. Ljósafossstöð við Sog Kynnist Kárahnjúkavirkjun! Upplýsingar um Kárahnjúkaframkvæmdirnar ásamt ferðamennsku og útivist norðan Vatnajökuls. Góður viðkomustaður áður en haldið er upp á Fljótsdalsheiði. Végarður í Fljótsdal Líf í Þjórsárdal Ómissandi viðkomustaður á leiðinni inn á Sprengisand og í Veiðivötn. Sultartangastöð ofan Þjórsárdals Heimsókn í Húnaþing Kynnið ykkur orkumál og starfsemi Blöndustöðvar í starfsmannahúsi stöðvarinnar. Blöndustöð, Húnaþingi Kynnist okkur af eigin raun Heimsækið Landsvirkjun í sumar. Stöðvarnar eru opnar alla eftirmiðdaga í sumar. Komdu í heimsókn í sumar! Landsvirkjun býður landsmönnum að heimsækja sex stöðvar í sumar þar sem bæði er hægt að kynna sér staðreyndir um umhverfisvæna íslenska orku og skoða fjölbreyttar sýningar um menningu, list og sögu. Íslensk orkumál og virkjanir – alþjóðleg fyrirmynd í umhverfismálum Fyrstu sýningar op na 9. júní Jafet S. Ólafsson, framkvæmdastjóri Veigs, fór að stunda stangveiði um tvítugt. Hann veiddi þá í fyrsta skipti í Laxá í Aðaldal auk þess að kvænast inn í fjölskyldu sem hafði lengi rekið þar veiðiheimili og þjónað laxveiði- mönnum. „Fyrsti laxinn sem ég dró var með tengdaföður mínum heitnum, Hermóði Guðmundssyni í Árnesi, og það á báti á veiðistað sem kallast Presthylur en þar drukknuðu tveir prestar með nokkurra ára millibili. Laxinn var stór, eða 16 pund, og ég dró tvo aðra þetta kvöld af svipaðri stærð.“ Stærsti laxinn, sem Jafet hefur veitt, var 24 pund og hefur hann aðstoðað við löndun á stærri löxum sem sumir hverjir hafa verið allt að 27 pund. „Það er svo margt sem er heillandi við veiði,“ segir Jafet sem fer yfirleitt fjórar veiðiferðir á sumrin. „Spennan, glíman við þann stóra, félagsskapurinn og svo náttúran. Laxá í Aðaldal er að sjálfsögðu Laxá í Aðaldal þó að þar hafi verið döpur veiði undanfarin ár. Umhverfið, fuglalífið og vonin um þann stóra á engan sinn líka í Laxá. Það getur verið puð að veiða í ám eins og Laxá í Aðaldal, vaðið er mikið og það þarf að kasta langt. En veiðiþreyta er einhver besta þreyta sem hægt er að kjósa sér.“ Jafet S. Ólafsson. „Það er svo margt sem er heillandi við veiði. Spennan, glíman við þann stóra, félagsskapurinn og svo náttúran.“ Jafet S. Ólafsson: Veiðiþreyta besta þreytan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.